Úrval - 01.06.1949, Side 55

Úrval - 01.06.1949, Side 55
ORSAKIR OFDRYKKJU 53 ig tækifærisdrykkjumönnum, og gerir oft vart við sig eftir tiltölulega litla áfengisneyzlu. Hún lýsir sér t. d. í því, að mað- ur sem fengið hefur aðeins einn eða tvo „sjússa“, verður skyndi- lega örvita, lemur fólk, fremur þjófnað, nauðgun, jafnvel morð, fellur síðan í langan svefn og man svo ekkert af því, sem skeði þegar hann vaknar. Atvik, sem kom fyrir í New York fyrir skömmu, er gott dæmi um sjúklega ölvun. Far- þegi í neðanjarðarlest dró skyndilega upp hníf, otaði hon- um að farþegunum og rak þá alla út úr vagninum og risti síðan áklæðið í vagninum í tætlur. Þegar hann vaknaði á lögreglustöðinni, mundi hann ekkert af því sem skeð hafði. Oft eru þessir menn prúð- menni og stillingarmenni ó- drukknir. Úr bréfum greinar- höfundar skulu hér tekin työ dæmi: Elzti sonur minn er mjög drykkfelldur. Hann er i alla staði fyrirmyndarmaður, þegar hann er ekki undir áhrifum á- fengis og . . . er nú þrítugur, velgiftur og á sjö ára stjúpson. En hann er eins og vitfirringur, þegar hann er drukkinn, sem oft kemur fyrir. Hann er einnig hættulegur ástvinum sínum, sem hann hefur gert tilraunir til að meiða. Hann hefur jafn- vel sýnt þeim banatilræði. Hann er rakari að iðn, góður maður, sem á marga vini, þegar hann er ódrukkinn . . . f öðru bréfi skrifar stúlka um vin sinn: Áfengi hefur þannig áhrif á hann, að eftir þrjú glös verður hann háðskuh, þrætugjarn og þr józkur. Ef tir að hann hef ur f eng- ið fjögurglös hættir hann að gera sér grein fyrir, hve mikið hann drekkur og segir ýmislegt, sem hann man ekki á eftir. Hann mundi berja hvern þann, sem reyndi að koma í veg fyrir að hann héldi áfram að drekka eftir að hann er kominn á þetta stig. Hann verður loðmæltur, hugsar og talar óskýrt, augun verða starandi og göngulagið reikult. Að sjá hann daginn eftir allsgáðan, er eins og að sjá allt annan mann. Hann er broshýr og prúðmannlegur og nýtur mikillar hylli vina sinna . . . þeir loka augunum fyrir ágöllum hans þegar hann er drukkinn, því að þeir vita, að hann er öðruvísi, þegar hann er ódrukkinn ... Svona fyrirbrigði, segir dr. Williams, eru sambærileg við einstaklingsbundin áhrif lyfja, og eiga sér líklega sömu lífefna- fræðilegu orsök. Sérkenni sjúk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.