Úrval - 01.06.1949, Síða 58

Úrval - 01.06.1949, Síða 58
56 ÚRVAL Hið síðara er frá verkfræð- ingi, sem vann við áætiun að tilbúningi kjarnorkusprengj- unnar: Ég hef alltaf verið við góða heilsu og haft góðar tekjur og er ekki í fjárhagsvandræðum núna, en ég er hræddur við að fara af spítalanum til að vinna í einhverri annarri borg eins og mér hefur verið ráðlagt, því að ég veit af gamalli reynslu, hvernig fara muni — verkfræð- ingar eru drykkfelldir hvar sem er í heiminum . . . ÞaS hafa liðið allt frá sex mánuðum upp í fjögur ár án þess ég bragðaði áfengi, en endalokin hafa alltaf orðið oin sömu — eitt glas í ógáti og næsti áfangi er spítalinn og svefnlyf . . . Með þessu er ekki sagt, að veruleikaílóttinn, vanmeta- kenndin, og refsigirnin — hinar sálfræðilegu hliðar — séu ekki mikilvægar. Það eru þær. Jafnvel maður með efna- skiptakerfi, sem ræður ekki við áfengi, verður ekki of- drykkjumaður nema aðstæður og umhverfi eða aðrar kringum- stæður ýti honum út 1 það. Hitt er aftur á móti víst, að hversu mjög sem maður kann að vera knúinn til veruleika- flótta o. s. frv. með áfengis- drykkju, mun viðleitni hans ekki bera árangur, nema efna- skipti hans séu af réttu tagi. Hinar sálfræðilegu orsakir yfirskyggja ekki eins mikið hinar líkamlegu orsakir og við höfum áður haldið. Þetta er mikilvægt, bæði að því er snertir að lækna og fyrir- byggja ofdrykkju. Ef efna- skipti líkamans ráða svona miklu, verður ef til vill hægt að hamla á móti áfenginu með lyfjum á sama hátt og sykur- sýki er haldið í skefjum með insúlíni. Og með efnaskipta- prófum verður ef til vill unnt að segja fyrirfram hvernig á- fengi verkar á hvern einstakl- ing. Ályktun lesanda: ég drekk þá kannski alls ekki til þess að flýja veruleikann, eða af því að ég get ekki skrifað góða bók, eða af dulvituðu hatri til föður míns. Kannski er ástæðan sú, að efnaskiptavélin í mér getur ekki gengið fyrir áfengi. k ★ k
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.