Úrval - 01.06.1949, Síða 59

Úrval - 01.06.1949, Síða 59
Hvenær eiga börnin að fá fræðslu um kynlífið? Barnafrœðsla um kynlífið. Grein úr „Verden IDAG“, eftir SMagli Elster, uppeldisfræðing. TTVENÆR eiga börnin að fá svör við spurningum um kynlífið? Það er eilíft vanda- mál allra foreldra. Mörgum finnst það nú orðið sjálfsagt og eðlilegt, aö svara þegar börn- in spyrja, og það er líka hið eina rétta. En mörgum okkar reynist það næsta torvelt í framkvæmd, jafnvel þó að okk- ur sé ljóst, að þögn eða fuss- andi svar sé skaðlegt fyrir börnin og spilli trúnaðarsam- bandinu milli þeirra og okkar. Og enn eru til foreldrar, sem álíta, að réttast sé að láta svo sem hinn náttúrlegi áhugi barn- anna á muni kynjanna, eðlileg sjálfsfróun bama o. s. frv. sé ekki til. Öll börn spyrja um þessi mál, en ef við foreldramir förum undan í flæmingi, eða jafnvel ávítum bömin, hætta þau fljótt að spyrja okkur — en við getum verið þess fullviss, að annað hvort afla þau sér vitneskjunnar á annan hátt — réttrar eða rangrar eftir atvikum — eða þá að þau brjóta heilann alltof mikið um samhengi hlutanna, af því að þau fá ekki fullnægjandi svör heima. Því að það eru heimilin, við mæðurnar, og feðurnir, sem verðum að láta í té fyrstu fræðsluna um kynlífið; börnin eru algerlega í okkar umsjá á þeim aldrinum, sem þau byrja að spyrja, oftast 3 til 5 ára. Það fyrsta, sem börnin vilja oftast vita, er hversvegna munur sé á strákum og stelpum, stelpurnar vilja kannski hafa tippi eins og strákarnir, svo að þær geti gert eins fallega bunu og þeir, og hjá strákunum vaknar kannski grunur um, að þeir geti misst tippið og orðið þannig að stelpum. Það er í sjálfu sér eðlilegur hugsana- gangur, einkum ef inn kemur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.