Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 64

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL þar sem beinustu hugsanlegu línur koma um síðir til upphafs síns, líkt og á yfirborði jarðar. Kenningin spáir því næst, að alheimurinn hljóti annað hvort að vera að dragast saman eða þenjast út og ályktar síðan út frá reynslunni um rauða litinn í litrófi stjörnuþokanna, að hann sé að þenjast út. Eðlisfræðing- urinn Eddington telur, að al- heimurinn tvöfaldi stærð sína á 1300 miljón árum eða svo. Þetta vekur spurninguna um aldur jarðarinnar og stjarnanna og stjörnuþokanna. Á forsend- um, sem að mestu eru jarð- fræðilegs eðlis, hefur aldur jarð- arinnar verið metinn á því sem næst 3000 miljónir ára.*) Um aldur sólar og stjarna eru menn enn ekki sammála. Ef í kjarna stjörnu er efni, sem hægt er að eyða með umbreytingu rafeinda og prótóna í geislun, þá getur hún verið nokkurra miljón milj- ón ára; ef ekki, þá er hún aðeins nokkurra þúsund miljón ára. Það er allgild ástæða til að ætla, að alheimurinn eigi sér upphaf í tíma (aldur); Edding- ton hélt því fram, að hann hafi orðið til um 90000 miljón árum fyrir Krist. Það er vissulega meira en þau 4004 ár, sem lang- afar okkar töldu aldur hans, en það er eigi að síður endanlegt tímabil, og vekur hina gömlu spurningu um það, hvað hafi verið fyrir þann tíma. * Sjá bls. 68 í 4. hefti 6. árg. Úrvals. oo ★ CS3 Siðferðilegur kjarkur. Biskup nokkur talaði einu sinni til skólanemenda í kennslu- stund um siðferðilegan kjark og kom með eftirfarandi dæmi: „Tíu drengir sváfu í sama svefnsal. Einn af drengjunum kraup við rúmið sitt og bað kvöldbæn. Það kalla ég siðferði- legan kjark. Getur nokkur ykkar nefnt mér annað dæmi?“ „Já," sagði lítill, bláeygur snáði á aftasta bekk. ,,Tíu biskupar sváfu í sama svefnsal. Einn þeirra fór upp í rúmið án þess að biðja kvöldbæn." —Magazine Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.