Úrval - 01.06.1949, Page 71

Úrval - 01.06.1949, Page 71
VÍSINDI ÁN FRELSIS? 69 marki og færu nú þverrandi, þó að hann hefði áfram forustuna í hagnýtum landbúnaðarvísind- um. Nú hefur þetta allt breytzt. Mennirnir, sem ekki trúðu á Lysenko, hafa nú auðmjúklega beiðst afsökunar og lofað að vinna að framgangi kenninga hans. Menn sem hafa skipað Rússlandi heiðurssess í líf- fræði — Dubinin, Schmalhaus- en, Zhebrak og Navashin — hafa annað hvort misst stöð- ur sínar eða skrifað auðmjúkar játningar. Aðeins einn maður er sagður hafa boðið yfirvöld- unum byrginn: Nemchinov, hag- fræðingur og skólastjóri Timi- ryazev landbúnaðarháskólans. Honum hefur verið vikið frá. Hver er skýringin á þessu? Hún er vissulega ekki sú, að meðlimir Akademísins hafi loks látið sannfærast: þeir sjá hvað er hégómi, engu síður en starfs- bræður þeirra á Englandi. Hún er vissulega ekki sú, að Lysenko hafi rétt fyrir sér, en við hinir allir rangt. Ekki er þetta heldur að mínu áliti enn eitt skref til að samræma alla starfsemi dialektiskri efnishyggju; það þarf meira en litla hártogun til að sýna fram á, að hin nýja erfðafræði sé marxistiskari en sú gamla. Reynslan styður ekki neina af þessum skýringum, en hún styður þá skoðun, að Lys- enko sé Sovétstjórninni svo mikils virði, að hún sé reiðu- búin að grípa til óvenjulegra aðgerða til að efla áhrifavald hans. Ég tel þetta sennilegt af tveim ástæðum. Allir sem eitt- hvað þekkja Rússa vita, að aðgerðaleysi og ófrjóar rök- ræður hafa alltaf verið einkenni á rússneskum menntamönnum. Ef vísindin eiga að starfa í þjónustu ríkisins, er nauðsyn- legt, að vísindamennirnir séu athafnamenn, sem stöðugt leita að hagnýtum árangri af rann- sóknum sínum. Vísindin eiga að vera stefnubundin (tendentious), ekki hlutlæg. Þetta er einmitt einkenni á störfum Lysenko. Vísindakenningar hans eru kannski einskis virði, en hinar hagnýtu kenningar hans reyn- ast vel; og það er árangurinn af jarðyrkjustörfum Lysenko, en ekki það sem hann segir í Akademíinu, sem Sovétstjórnin lætur sig mestu varða. Þess vegna er ætlunin með tilskipun- inni 26. ágúst, sem er (auðvit- að) ekki runnin undan rifjum sjálfs Akademísins, heldur fyr- irskipuð af flokknum, ef til vill
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.