Úrval - 01.06.1949, Side 77

Úrval - 01.06.1949, Side 77
ýmsar nýjungar og annar fróðlelkur — / stuttu máli. Úr „The Listener," „Politiken", „Science News Letter“ og „News Chronicle.“ Hænsnafóður úr grasi. Enskur maður, David Tullis að nafni, hefur fundið upp nýtt hænsnafóður, sem reynt hefur verið á 250 hænsnabúum, og hefur reyndin orðið sú, að það tekur fram öðrum hænsnafóður- tegundum; hænurnar verpa bet- ur og eggin verða stærri. Þetta nýja fóður er að mestu búið til úr þurru, finmöluðu heyi, sem hnoðað er í litlar kúl- ur. Nálega allt hið ómeltanlega trefjaefni hefur verið tekið úr heyinu og sett í það leysandi efni, sem gerir það meltanlegt fyrir hænsnin. Þó að hægt sé að fá hænsni til að éta gras, geta þau ekki melt það. Grænfóður — þ. e. gras, sem hefur verið þurrkað og fínmalað - hefur um langt skeið verið notað sem skepnufóður; en engum nema David Tullis hefur, svo vitað sé, tekizt að fóðra hænsni á því. Uppgötvun hans er árangur af fimmtán ára tilraunum. Og leyndardómurinn er leysiefnið, sem hann blandar saman við grasmjölið, og sem meltir það að nokkru leyti fyrir hænuna. Tullis uppgötvaði fyrst, að í snemmslegnu grasi voru ýms dýrmæt næringarefni, sem góð eru fyrir hænsnin, ef hægt væri að gera það meltanlegt fyr- ir þau. Gæsir geta melt gras — hvers vegna geta hænsni það ekki? Tullis tókst að einangra þann hluta af meltingarvökva gæsanna, sem hænsnin hafa ekki, og eftir margra ára starf tókst honum að framleiða þenna meltingarvökva á efnafræðileg- an hátt, og það er leysiefnið, sem hann blandar saman við grasmjölið. Hann vann að þessum tilraun- um fyrir stríðið, þegar gnægð var til af kornmat handa hænsn- um, vegna þess að hann áleit, að gras væri betra hænsnafóður en korn. Þegar skortur varð á kornfóðri á stríðsárunum, lagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.