Úrval - 01.06.1949, Side 78

Úrval - 01.06.1949, Side 78
76 ■0RVAL hann enn meira kapp á tilraun- ir sínar. Hann bjó til fyrstu smá- kúlurnar í lítilli pressu í rann- sóknarstofu sinni með því að blanda ofurlítilli feiti og kol- vetnum saman við grasmjölið, og svo auðvitað leysiefninu. Fyrstu eldistilraunirnar leiddu í ljós, að hænsnin þrifust vel á því •—- þyngdust og verptu bet- ur. En einn galli var á því: hæn- urnar urðu með afbrigðum há- fættar, það var eins og þær gengju á stultum, svo að notuð séu orð Tullis sjálfs. Þetta var fyrir um fjórum árum. Nú hef- ur efnablöndunin í kúlunum ver- ið endurbætt, og hænsnarækt- endur víðsvegar um Bretland haf a fengið þá reynslu, að hænsn- in þrífist vel á því, þó að þeim sé ekki gefið neitt annað fóður. Hænuungar, sem aldir hafa ver- ið á þeim, hafa þyngst um allt að hálfu pundi á viku, og sem fuilorðnar hænur hafa þeir veg- ið að meðaltali einu pundi meira en hænur af sama kyni, sem aldar voru á öðru fóðri. Góðar varphænur hafa verpt 245 eggj- um á ári — sem er um 45 eggja aukning — og lélegar varphæn- ur um 180 eggjum í stað 150. Sem stendur, framleiðir Tullis um eina smálest af graskúlum á viku, en smíði er hafin á vél- unum, sem framleiða fóðrið, og er ætlun Tullis að leigja þær ásamt uppskriftinni að fóður- blöndunni. •— The Listener. Ný aðferð við geymslu á eggjum. 1 Danmörku hefur nýlega verið tekið einkaleyfi á nýrri aðferð við geymslu á eggjum. Eggin eru sett á færibönd og fá á ferð sinni eftir þeim tvenns- konar meðhöndlun. Að því loknu eru þau tiibúin til pökkunar og þola nú margra mánaða geymslu, jafnt á heitum sem köldum stað. I tilraunastofu hafa egg verið geymd í langan tíma við tuttugu stiga hita og voru á eftir sem ný — engin breyting á útliti eða bragði og jafnauðvelt að þeyta þau sem ný egg. Aðferðin er einföld og ódýr — kostar ekki meira en einn eyri á hver 15 egg. Uppfinninga- maðurinn er fyrrverandi gagn- fræðaskólakennari, K. P. Sig- gaard heildsali, og hann hefur fengið alþjóða einkaleyfi á upp- finningu sinni. Aðferðin er þessi: Eggin eru látin á færiband, sem flytur þau í gegnum sjóðandi vatn:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.