Úrval - 01.06.1949, Side 79

Úrval - 01.06.1949, Side 79
1 STUTTU MÁLI 77 hvert egg er 9 sekúndur á leið- inni gegnum vatnið. Við þessa snöggu suðu á sér stað efna- breyting í skurninu og loftgötin í því lokast. Eftir að eggin koma úr vatninu fara þau í gegnum vökva, sem blandaður er calcí- um og ostefni (kasein). Við það myndast þunn, ósýnileg himna utan um skurnið, og þornar hún strax og harðnar af því að eggin eru heit. Nákvæm efna- greining á eggjunum eftir þessa meðferð leiddi ekki í ljós neina breytingu í efnasamsetningu þeirra,' og þau voru gerilsnauð. Uppfinningamaðurinn hefur á margvíslegan hátt reynt geymsluþol eggjanna. Einu sinni lét hann nokkur egg liggja í gluggakistunni í skrifstofu sinni þar sem sólin skein á þau í átta mánuði, frá því snemma um vorið og langt fram á haust. Eftir þessa meðferð voru eggin jafngóð. Skrifstofustúlkan sauð þau og borðaði þau til morgun- verðar — og þau voru á bragð- ið eins og nýorpin egg. Þessi uppfinning getur haft mjög mikla þýðingu fyrir eggja- framleiðendur, einkum í þeim löndum þar sem eggin eru út- flutningsvara. I Danmörku hef- ur geymsla á eggjum verið kostnaðarsöm, en jafnframt gölluð. Eitt eggjaútflutnings- fyrirtæki hefur t. d. byggt fimm stórar eggjageymslur, þar sem eggin eru geymd í vatnsglösum. Hver eggjageymsla kostaði 2 miljónir króna, og geymslan á eggjunum rúma tvo aura stykk- ið. En þessi egg verður að nota undir eins og þau eru tekin upp úr vatninu, og þau hafa glatað hinu ferska bragði sínu. Eftir meðhöndlun með aðferð Sig- gaard þurfa eggin hinsvegar enga sérstaka meðferð, og nota má þau hvenær sem er. — Politiken. Uppruni lífsins. Meðal fulltrúa Sovétríkjanna á friðarþingi mennta- og vís- indamanna, sem haldið var í New York 25.—27. marz síð- astliðinn að tilhlutun „National Council of the Arts, Sciences and Professions" í Bandaríkj- unum, var prófessor A. I. Opar- in, lífefnafræðingur og meðlim- ur rússneska vísinda akademís- ins. Oparin prófessor er heims- kunnur vísindamaður, sem haft hefur mikil áhrif á skoðanir vísindamanna um allan heim á uppruna lífsins. Bók hans „Upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.