Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 82

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL benzohydryl ether 8-chlorotheo- phyllinate. Framleiðandi er G. D. Searle and Co., Chicago. — Science News Letter. Fastir páskar. Páskadagur var á þessu ári 17. apríl. 1 fyrra var hann 28. marz. Næsta ár verður hann 9. apríl. Hver er meiningin með þessum flækingi? Hvers vegna eru páskarnir (og þá um leið hvítasunnan) ekki fastbundnir eins og jólin? Er ekki kominn tími til, bæði af hagnýtum og rökréttum á- stæðum, að festa páskana í eitt skipti fyrir öll við ákveðinn mánaðardag á hverju ári? Sannleikurinn er sá, þótt fæst- ir muni vita það, að til eru lög hér á Englandi, sem mæla svo fyrir, að „páskar skuli vera fyrsta sunnudag eftir annan laugardag í apríl“, og þessi lög eru tuttugu ára gömul. En í lögum þessum er ákvæði um það, að þau gangi ekki í gildi nema konungleg tilskipun komi til, og að þangað til skuli taka tillit til opinberrar afstöðu kirkjunnar í þessu máli. Því miður er kaþólska kirkj- an, að því er virðist eingöngu af fastheldni við meiningarlausa venju, á móti breytingu, eða hefur að minnsta kosti verið til þessa. En nú stendur einmitt sérlega vel á að gera þessa breytingu, því að páskadagur næsta ár er 9. apríl, en það er einmitt „fyrsti sunnudagur eftir annan laugardag í apríl“. Ekki mundi þó vera ráðlegt, að breytingin yrði aðeins gerð í einu landi, enda var það aldrei tilætlunin. Hreyfingin, sem varð til þess, að lögin voru samþykkt fyrir 20 árum, var einmitt al- þjóðleg, komin frá forsvars- mönnum verzlunar- og sam- göngumála í ýmsum löndum, og var málið lagt fyrir Þjóða- bandalagið gamla. Augljóst er, hve mikið hag- ræði yrði að því, að páskarnir væru alltaf á sama tíma. Skól- ar og járnbrautir gætu þá fast- bundið áætlanir sínar, svo og gistihús og hverskonar annar rekstur í sambandi við páska- leyfi fólks. Og nú, eftir að á- ætlunarbúskapur er orðinn út- breiddur, er þörfin enn brýnni. Til hvers er að bera saman t. d. afköst eða framleiðslumagn til- tekinna atvinnugreina í marz- mánuði frá ári til árs eða apríl mánuði frá ári til árs, þegar páskarnir með öllum sínum frí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.