Úrval - 01.06.1949, Síða 84

Úrval - 01.06.1949, Síða 84
Frásögn af eindæma mannraunum, sem Suðurhafseyjamaður lenti i. Sjö mánaða hrakningar á Kyrrahafi. Grein úr „The Listener‘\ eftir Lucille Iremonger. ETTA er frásögn af ungum manni, Nabetari að nafni, sem á heima í afskekktu þorpi á einni hinna mörgu smákóral- eyja, sem mynda Gilberteyja- klasann í Kyrrahafi. Nabetari er aðeins 28 ára gamall, þrek- vaxinn, dökkur á hörund og brosmildur. En allt eru þetta sameiginleg einkenni eyja- skeggja á þessum slóðum, og mundi torvelt að benda á Nabetari í hópi félaga sinna, sem mann er orðið hefði fyrir sérstæðri reynslu. Sannleikur- inn er þó sá, að Nabetari hefur gengið í gegnum meiri mann- raunir en ætla má að nokkur annar maður hafi orðið að þola. Sagan byrjar daginn sem hann lagði upp frá heimaey sinni Nikanau, daginn sem skip kom til að sækja verkamenn til að vinna í fosfatnámunum á IJthafseyju (Ozean Island), dag- inn sem Nabetari beið þess með eftirvæntingu að sjá í fyrsta skipti á ævinni hús, bíla og kvikmyndir og vinna sér inn nokkur pund. Að loknum vinnutímanum í námunum ætlaði hann heim til O sín aftur og lifa þar sem eftir var ævinnar á samanspöruðum launum sínum, og auðugur af þeirri veraldarreynslu, sem Úthafseyja — þessi hrjóstruga, vesæla útvarðstöð — hafði lát- ið honum í té, og þar með væru búin kynni hans af því, sem við köllum siðmenningu. Þegar Japanir komu til Út- hafseyjar árið 1942, vann Nabetari þar í fosfatnámunum, þá 22 ára gamall. Japanir höfðu haft augastað á eyjunni í lang- an tíma. Evrópumenn höfðu ver- ið fluttir þaðan burtu, allir nema 6, sem buðust til að vera kyrrir. Auk þeirra voru á eyj- unni 2500 sálir, þar með talið konur, börn og aðkomuverka-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.