Úrval - 01.06.1949, Síða 98

Úrval - 01.06.1949, Síða 98
96 ÚRVAL minningarhátíðina var hið kunna skáld Fritz von Unruh. Árið 1913 var hann ungur liðs- foringi í þýzka hernum, en sagði sig þá úr honum til að helga sig skáldskap. Árið 1914 var hann aftur kallaður í herinn. Hann varð að flýja land þegar Hitler kom til valda, og hafði nú komið með flugvél frá Banda- ríkjunum til að taka þátt í há- tíðahöldunum. Fyrri hluti ræð- unnar var hörð ádeila á Þjóð- verja og þýzka erfðamenningu, sem eigi sök á þeim hörmung- um, er yfir hafi dunið. Menn, sem voru ákafir hemaðarsinn- ar á dögum keisaradæmisins, komu sér fyrir í áhrifamiklum stöðum og grófu undan Wei- marlýðveldinu. Svo urðu þeir nazistar, og nú eru þeir liprir vikapiltar hernámsveldanna. Hann ákærði alla þjóðina sem meðseka. Og hann lýsti hinni vonlausu baráttu til að stöðva flóðbylgju nazismans. Hann lýsti á mjög áhrifaríkan hátt tilfinn- ingum sínum á friðardaginn, þegar hann reikaði einn um göt- ur New Yorkborgar og sá fögn- uð fólksins yfir unnum sigri, sigri sem hann hafði sjálfur ósk- að eftir og unnið að, en gat nú ekki glaðzt yfir, eftir að hann var unninn, því að myndin af andlegu og efnlegu hruni hinn- ar þýzku þjóðar vék ekki úr huga hans. Hann minnti áheyrendur sína á hina mörgu Þjóðverja, sem höfðu unnið friðsamleg afrek í þágu mannkynsins: Gutenberg, sem fann upp prentlistma, Lút- er, sem hlýddi samvizku sinni í trássi við voldugustu þjóðhöfð- ingja heimsins, Beethoven, Her- der, Schiller og marga fleiri. Svo les hann bréf frá þýzkum stú- dent, sem lýsir Þýzkalandi eins og það er núna. Það er eins og fangelsi. „En enginn virðist muna, hve illt athæfi okkar var, þegar við höfðum athafnafrelsi. Enginn vill viðurkenna, að það er okkar sök, að við sitjum nú í þessu fangelsi. Við æskumenn- irnir, sem höfum einsett okkur að breyta um stefnu, þörfnumst hjálpar. Komið og veitið okk- ur þá hjálp.“ I sambandi við hátíðina voru haldin margskonar þing, þar á meðal stórt kvennaþing, sem hafði að einkunnarorðum: „Þýzkar konur játa trú sína á lýðræðið“. Umræðuefninu var skipt í þrjá flokka: konurnar og friðurinn, konurnar og stjórn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.