Úrval - 01.06.1949, Síða 99

Úrval - 01.06.1949, Síða 99
PRÁ ÞÝZKALANDI 97 málin, og konurnar og hvers- dagsstörfin. Nokkur atriði vöktu athygli mína: Á sama hátt og fimm ára bann við fundafrelsi hér í Noregi hafði að nokkru leyti lamað hæfileika manna til að tjá sig opinberlega á málfund- um, mátti hér merkja skort á lipurð og lífi í umræðunum. Flestir ræðumanna höfðu undir- búið sig fyrirfram, og marga þeirra skorti sýnilega leikni í málflutningi, en þó voru nokkr- ar glæsilegar undantekningar. Hjá okkur ríkti bannið í 5 ár, en í Þýzkalandi ríkti það í 12 ár. Það hefur óumflýjanlega magnað andstæðurnar milli kyn- slóðanna. Þeir sem áttu þroska- ái’ sín eftir 1933 hafa ekki feng- ið tækifæri til að vekja athygli á sér. Þess vegna bar mest á nöfnum, sem kunn voru fyrir 1933, á ræðumannalistanum. En í umræðunum, einkum síð- asta daginn, komu allmargar ungar konur fram, sem lögðu margt gott til málanna, og ég hvarf heim með þá öruggu vissu, að einnig ungar þýzkar konur séu reiðubúnar að taka sinn hluta af byrðinni. Af hinum mörgu athyglis- verðu ræðum get ég aðeins drep- ið á fáeinar, sem varpa Ijósi á afstöðu fólksins eins og hún er nú. Ein af ræðukonunum sneri sér að okkur útlendingunum — við vorum 20 — og sagði: ,,Við erum þakklátar fyrir að þið skylduð koma, því að við þörfnumst hjálpar ykkar. Við biðjum ekki um matarböggla, heldur kynni, tengsl, andlegan og siðferðilegan stuðning." Orðin eru í sjálfu sér merkileg, en á- hrifameiri voru hinar áköfu und- irtektir, sem þau fengu frá hin- um fimm hundruð konum, sem mánuðum saman höfðu orðið að láta sér nægja 1100 til 1500 hitaeiningar á dag. Sjálf varð ég heldur aldrei fyrir því, að nokkur færi þess á leit við mig, leynt eða Ijóst, að ég sæi honum , fyrir matarbögglum. Eitt af því sem upptekur mjög hugi manna í Þýzkalandi er sök Þjóðverja á því, sem skeði eftir að Hitler komst til valda. Einn ræðumanna minnt- ist á þetta og sagði: ,,Við tölum oft um sök okkar á þeim þján- ingum, sem aðrar þjóðir hafa orðið að þola. En hvernig eig- um við nokkurntíma að geta fyrirgefið okkur sjálfurn eða vænzt fyrirgefningar hinna þýzku Gyðinga á því, sem við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.