Úrval - 01.06.1949, Page 103

Úrval - 01.06.1949, Page 103
Betri helmingur Sams SmalL Saga eftir Eric Kniglit. THF mig langar til nokkurs,“ ” ^ sagði Mully Small, þegar þau sátu fyrir framan arininn, ,,þá er það að ferðast. Nú, þeg- ar við erum orðin rík og ráð- um okkur sjálf, vildi ég gjarn- an fara í ferðalag umhverfis jörðina.“ Sarn lét sem hann heyrði ekki og lagði frá sér kvöldblað- ið. „Hvað,“ spurði hann og lagði áherzlu á orðin, „væri brezki verkamaðurinn, ef hann fengi ekki ölsopann sinn að loknu dagsverki?" „Það verður víst ekki upp- lýst, fyrr en einhver þeirra hef- ur reynt að vera án hans,“ sagði Mully snöggt. „Og þar sem ég býst við, að þú hafir hug á að gera merkilegar tilraunir, þá farðu í guðs bænum niður á krána, því að ég veit, að ég fæ engan frið, fyrr en þú ert far- inn. Annars hafði ég látið mér detta í hug, að þú myndir kannske vilja vera eina kvöld- stund heima hjá mér, þegar ég er svona lasin.“ Sam stóð upp, en hikaði. Það var satt, Mully leit illa út, og hann hefði gjarnan viljað vera heima hjá henni. En hann langaði líka í ölsopann sinn. Stutt, en hörð barátta var háð í sál hans — og ölið vann. „Ég verð ekki lengi,“ sagði hann með smjaðurslegri vonar- gleði í röddinni. En Mully afþakkaði friðar- boðið. „O, sei, sei,“ sagði hún á sinni breiðustu Yorkshiremál- lýzku. „Sjálfsagt þangað til þér verður hent út.“ „Þarna er andstyggilega tortryggnin ykkar kvennanna lifandi komin,“ tautaði Sam í barm sér. „Ég verð kominn heim löngu fyrir lokunartíma.“ Og á þessari stundu meinti Sam í raun og veru það sem hann sagði. En þegar hann kom í krána, flæktist hann til allrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.