Úrval - 01.06.1949, Side 115

Úrval - 01.06.1949, Side 115
BETRI HELMINGUR SAMS SMALL 113' kringum sig. Þeir voru komnir að Ijósastaurnum. „Það var hérna, sem við hitt- umst fyrst,“ tautaði Sam. „Bara að það hefði aldrei skeð,“ muldraði Sammywell. „Heyrðu, kunningi,“ hvæsti Sam. „Ef þú segir eitt orð í við- bót, skal ég gefa þér á hann. Mig langar til------“ Um leið og hann lyfti hand- leggnum, fannst honum sem hann heyrði hvískur Mullyar, sem honum einum var ætlað að heyra: „Þú skalt ekki koma heim, fyrr en þið eruð orðnir að einum manni.“ Hugur hans var í uppnámi. „Sam Small,“ hrópaði Sammy- well óttasleginn. „Þú hefur morð í huga!“ Sam brosti blíðlega. „Alveg rétt,“ sagði hann. „Komdu ef þú þorir, Sammy- well, komdu, ef þú ert York- shiremaður!“ „En mér er illa við áflog, Sam.“ „Jæja, þá verð ég að láta mér nægja að gefa þér ráðningu, Sammywell. Hérna!“ Og Sam rétti Sammywell hnefahögg öðrum megin við nef- ið. „Og hérna!“ Hann rak hægri hnefann hin- um megin í andlit Sammywells. „Heyrðu mig,“ æpti Sammy- well örvita af reiði. „Það stend- ur í biblíunni, að ef maður er sleginn á annan vangann, þá eigi maður að bjóða hinn fram. En það stendur ekkert um það, hvað maður eigi að gera, ef maður fær sitt undir hvorn. Mað- ur verður sjálfur að reyna að ráða fram úr því. Taktu við! “ Og hann sló Sam beint fram- an í andlitið með hnitmiðuðu höggi. „Æ,“ sagði Sam. „Og taktu sjálfur við!“ Og nú réðust þeir hvor á annan með hnúum og hnefum í merkilegustu áflogum, sem hægt er að hugsa sér. Því að þar sem þeir voru báðir Sam Small, voru þeir algerir jafn- okar. Þeir voru nákvæmlega jafnsterkir, og heilar þeirra störfuðu nákvæmlega eins. Ef Sam sló með hægri hendi, varði Sammywell sig með vinstrihandarhöggi. Það var eins og að iðka hnefaleik fyrir framan spegil. Þeir héldu þann- ig lengi áfram, án þess að hall- aðist á, og báðir urðu þeir æ þreyttari. Þá datt Sam gott ráð í hug.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.