Úrval - 01.06.1949, Síða 117

Úrval - 01.06.1949, Síða 117
BETRI HELMINGUR SAMS SMALL 115 ,,Getur þú fyrirgefið mér, Mully?“ ,,Æ, Sam,“ andvarpaði hún. ,,Ég hef fyrirgefið þér í svq mörg ár, að ég veit ekki, hvern- ig ég ætti að fara að því að hætta því.“ ,,Mully,“ sagði Sam. ,,Ég skal fara betur með þig hér eftir. Mér leið alls ekki vel í Black- pool og auk þess — eftir að ég drap Sammywell í kvöld, er eins og við höfum svo að segja runn- ið saman. Nú er hann innan í mér og hann er mín góða hlið — og hér eftir ætla ég að reyna að láta góðu hliðina á mér snúa út.“ ,,Þei,“ sagði Mully, ,,þú talar eins og þú værir að fá garna- flækju.“ ,,Og nú stíg ég aldrei fram- ar fæti í Arnarkrána. Ég ætla að vera heima á hverju kvöldi og lesa upphátt fyrir þig, með- an þú ert að prjóna.“ ,,Guð forði þér frá því,“ sagði Mully. ,,Ég hefði þá aldrei nokkurn frið. Nei, ég vil hafa þig eins og þú ert, gamli refur.“ „Viltu það, Mully? En ég var nú búinn að taka það í mig, að ég skyldi reyna að líkjast Sammywell; hann er í raun og veru betri helmingur minn.“ „Bull, þú átt aðeins einn betri helming,“ sagði Mully. ,,Og það er ég. Svona — nú ferðu beint í rúmið!“ Það er óþarfi að kynna Eric Knight fyrir lesendum Urvals, hann er gamall kunningi þeirra, og án efa vinsælastur allra þeirra skáldsagna- höfunda, sem Urval hefur birt eftir. Þrjár langar sögur eftir hann hafa birzt i Urvali: Yorkshiremaðurinn fljúgandi, í 4. hefti 4. árg., Þetta varðar mestu, í 6. hefti 5. árg. og Tíkin hans Sams Small, í 4. hefti 6. árg. Tvær þeirra (sú fyrsta og sú síðasta) eru úr síðustu bók Eric Knight The Flying Yorkshireman, og þaðan eru einnig þær tvær sögur, sem hér birtast. Um þessa bók skrifaði danski ritdómarinn Vagn Riisager í Kristeligt Dagblad: ,,Það má ekki taka þessar sögur alvarlegar en efni standa til. Þær eru glettnisfullur draumur höfund- arins, sprottinn af þrá hans eftir friðsælu sveitalífi Yorkshire, mitt í ringulreið og ógnum styrjaldarinnar, skömmu áður en kúlur Japana bundu enda á líf hans. En það má heldur ekki vanmeta þessi ævintýri. Þau eru glettin og spaugsöm, satt er það, en eins og öll hin beztu ævintýri, búa þau jafnframt yfir innri sannleik, sem er ofar allri skyn- semi, en þó eigi að síður sannleikur. Mér er nær að halda, að þegar metsölubókin Þetta varðar mestu er löngu gleymd, verði þessi ævin- týri orðin sígild.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.