Úrval - 01.06.1949, Side 120

Úrval - 01.06.1949, Side 120
118 TJRVAL þess að komast að raun um, hver raunverulega þýðingin er.“ „Hvað tekur sú rannsókn langan tíma?“ spurði John Willie og lét sig hvergi. „Hum,“ sagði Sam, sem fann að hann var kominn í klípu. „Með mínum samböndum ætti það ekki að taka lengri tíma en svo sem einn dag. Réttið mér blaðið — ég skal segja ykkur það á morgun.“ Nú varð Sam auðvitað að fá úr því skorið, hvað orðin þýddu. í býtið næsta morgun, áður en kennsla hófst, fór hann á fund skólakennarans, sem fræddi hann um merkinguna í setn- ingunni. Og um kvöldið sat Sam hreykinn niðri í Arnarkránni og beið þess, að einhver spyrði hann um þýðinguna. En enginn minntist einu orði á málið. Loks gat Sam ekki setið á sér iengur. „Æ, það er alveg rétt,“ sagði hann, „það var út af þessari latnesku setningu. Ég hef at- hugað hana mjög nákvæmlega, og í þessu tilfelli á hún við eld- gömul lög, sem mæla svo fyr- ir, að sérhver stúlka, sem gift- ir sig í einhverri af sex sóknum Rudlinghertogadæmisins, eigi að sofa hjá hertoganum á brúðkaupsnóttina.1 ‘ „Sofa hjá hertoganum?" „Já, sofa hjá hertoganum!“ sagði Sam með áherzlu. „Ja, sér er nú hvað,“ sagði Capper gamli. „Ég hef oft heyrt pískrað um svona lagað, en ég hef aldrei heyrt að það væru til lög, sem fyrirskipuðu það.“ „Ég hef ekki heldur heyrt það fyrr,“ muldraði Gaffer Sitherthwick. Það er kannski af því að við búum í Polkingthorpe Brig,“ sagði Sam, „það tilheyrir ekki Rudling sóknunum. Stúlkurnar okkar geta sofið í friði hjá eig- inmönnum sínum — ef þær vilja,“ bætti hann við. „Að hugsa sér, að þær skuli sofa hjá hertoganum," hvíslaði John Willie Braithwaite og var mikið niðri fyrir. „Það má nú segja, að lífið er ekki nema leik- ur fyrir suma.“ Og svo hlógu þeir og lömdu ölkollunum í borðið. En það var einn á meðal þeirra, sem ekki hló. Það var Jan Cawper, stærsti og hraust- asti pilturinn í öllu Yorkshire. Eini gallinn á Jan var sá, að það leið venjulega góð stund, þar til umræðuefnið komst gegnum þykka höfuðkúpu hans. Og þegar honum hafði loks
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.