Úrval - 01.06.1949, Síða 126

Úrval - 01.06.1949, Síða 126
124 ÚRVAL við gerum eins og lögin mæla fyrir — og það kemur ekki til mála, að ég láti hafa mig ofan af því með kjaftæði." Hertoginn reyndi að and- mæla, en Jan lét sem hann heyrði það ekki. „Anna María mín er enginn eftirbátur annarra stúlkna í hertogadæminu,“ sagði Jan drembilega. ,,0g sem tilvonandi eiginmaður hennar ætla ég mér að sjá um, að ekki sé gengið á rétt hennar. Þetta er mitt síðasta orð, og það væri hyggi- legra af yður að fara að at- huga, hvaða kvöld þér hafið frí, annars endar þetta með því að ég kem sjálfur með hana, til þess að líta eftir að allt gangi sinn rétta og löglega gang.“ Hertoginn stóð upp og fór að ganga um gólf, hóstaði, snýtti sér og klóraði sér í höfðinu um leið og hann skotraði augunum til Jans. „Heyrðu mig, vinur minn,“ sagði hann loks. „Þú hefur rétt fyrir þér. Það er skylda mín. En mig langar til að tala við þig um dálítið — undir fjögur augu — ef Anna María vildi lofa okkur að vera einum örlitla stund.“ Þegar hún var farin, settist hertoginn við skrifborðið og ræskti sig. „Fyrst ætla ég að segja þér, Jan Cawper,“ sagði hann, „að þú ert hugrakkur og heiðarleg- ur piltur, þar sem þú vogaðir þér að minna mig þannig á skyldur mínar. Ég hitti sjald- an menn, sem dirfast að tala svona upp í opið geðið á mér — ég dáist að þér fyrir það, það verð ég að segja.“ ,,Ég þakka, yðar hágöfgi,“ sagði Jan. „Með öðrum orðum — þú ert maður eftir mínu höfði, vinur minn. Og af því að mér fellur svona vel við þig, ætla ég að skýra þér frá leyndarmáli, sem ég myndi ekki segja neinum öðrum frá.“ Hertoginn gaut augum til Jans, til að sjá, hvernig hon- um yrði við þessi orð. Svo reis hann á fætur, gekk út að glugganum og dró gluggatjald- ið frá. Jan leit yfir öxl hans niður á grasflötinn, þar sem fjöldi kvenna gekk fram og aft- ur eða sat við smáborð og drakk te. „Sérðu þennan hóp,“ hvíslaði hertoginn. „Auðvitað sé ég hann,“ sagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.