Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 60

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 60
58 XJRVAL aðeins verið notað sem sótt- hreinsunarefni til að vama ígerð í sárum. Verkun þess er í því fólgin, að það kemur í veg fyr- ir að sýklamir geti hagnýtt sér sumar tegundir B-vítamína, einkum thiamin og nikotinsým, en þau em sýklunum nauðsyn- leg til vaxtar. Þessi vítamín em nauðsynleg mjólkursýmgerlun- um (lactobacillus acidophilus), sem einkum em taldir koma af stað tannátunni. Pramangreind tilraun var gerð af því, að nýjustu niðurstöður benda til að tannátan sé ekki jöfn og stöðug, heldur mest fyrsta hálftímann eftir að syk- ur hefur verið borðaður.* — Science News Letter. Batvisi laxins. Tveir vísindamenn við háskól- ann í Wisconsin í Bandaríkjun- um, Arthur Hassler og Warren Wisby, hafa komið með skýr- ingu, eða öllu heldur tilgátu um eitt af furðulegustu fyrirbrigð- um náttúmnnar: hina ótrúlegu ratvísi laxins, sem alltaf ratar í ána þar sem hann fæddist og lifði sem seiði, þótt hann hafi á ferðum sínmn um sjóinn f jar- lægzt hana um mörg hundmð mílur. Þeir telja, að þefvísin vísi laxinum veginn. Þeir félagar byggðu sérstök fiskibúr til að prófa þefvísi lax- ins. Þau vora þannig gerð að * Sjá „Framfarir i tannlœknmg- um" I 3. hefti 10. árg’. hægt var að láta streyma í gegn- um þau vatn með mismunandi lýkt úr mismunandi innstreymis- pípum. Þegar vatn úr einni píp- unni streymdi inn í búrið var laxinum gefið að éta, en þegar vatn streymdi úr annarri pípu með annarri lykt varð hver sá lax sem synti að ,.,jötunni“ fyrir rafmagnsstraumi. Ungir laxar lærðu fljótt að greina á milli þessara tveggja strauma og mtmdu eftir honum í langan tíma eftir að hætt var að hleypa á þá rafmagnsstraumi. „Svo virðist," segja þeir félag- ar, „sem efni í vatninu, senni- lega frá gróðri og jarðvegi, sem áin flytur með sér, gefi vatni hennar sérstaka lykt, sem laxinn finnur og man eftir þótt hann sé búinn að vera langan tíma í sjó.“ — Scientific American. „GáfnafæSa" handa barnsbaf- andi konum. Ef bamshafandi konu er gef- in glútaminsýra*, getur það haft bætandi áhrif á gáfnafar bams- ins. Að minnsta kosti benda til- raunir á rottum, sem gerðar hafa verið við háskólann í Kans- as, í þá átt. Fjórar kvenrottur vom látn- ar eðla sig með sömu karlrott- unni, og vom tvær og tvær syst- ur. Tveim, sem ekki vom syst- ur, vom gefin 300 mg af glúta- * Sjá „Er hsegt að örva heilastarf semina“ ? í 5. hefti 6. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.