Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 81

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 81
VARAHLUTIR í MANNSLÍKAMANN 79 manna örkumla af völdum mænuveikislömunar, slysa eða styrjalda. Mörgu af þessu fólki er haldið uppi með tilbúnum stjdtum í hrygg, hálsi og lim- um. Fjöldi annarra, einfættra eða handleggsvana, hefur gervi- limi. En í stað hinna þungu, klúru tréfóta, eru nú framleidd- ir vel hreyfanlegir limir úr alu- miníum með hné- og öklalið, tær úr gúmmísvampi og iljar úr flóka. Nýtízku gervilimum er haldið í skorðum með vacuum*) í stað- inn fyrir hin þreytandi axlabönd eða ólar. Ákveðin tegund lima er jafnvel þannig gerð, að sveifla má fætinum út á við í 10 cm boga, svo að gangurinn verður nákvæmlega eins og með eðlileg- um fæti. A þennan hátt er mað- ur laus við nokkuð af stirfni og óþægindum eldri gerða. Sama má segja um þær furðu- lega næmu og nátturlegu gervi- hendur og handleggi, sem nú eru búnir til. Þegar slík gervihönd er færð í plasthanzka, er hún nærri því eins og lifandi hönd. Plasthanzkarnir fást í 5 hör- undslitum, 5 stærðum, með tvennskonar æðaneti og hárum á handarbaki, til þess að þeir líkist sem mest lifandi hönd. Svo algengir eru sumir gervi- líkamshlutar, að ekki þarf ann- *) Vacuum = lofttómt rúm. End- ar g’erfilimanna virðast vera útbúnir með einskonar sogskál og þannig festir. — Þýð. að en nefna þá lauslega. Gler- augu, sem hægt er að renna til, fyrir þá, sem eineygðir eru, hár- kollur fyrir sköllótta menn, gler- augu fyrir þá, sem hafa dapra sjón, hækjur fyrir þá, sem fót- fúnir eru, axlapúða á siginaxla menn, belti yfir hvapkennda vöðva, brjósthöld á slapandi brjóst. Jafnvel andiitsduft, kinnafarði, varalitur, hárlitur o. fl., sem snyrtivöruframleiðendur hafa á boðstólum, er einskonar gervifegurð, sem mikið er gripið til, þegar hin bjarta fegurð æsk- unnar er btrrjuð að fölna. Tilbúin líffærL Það er vissulega dásamlegt, þegar unnt er að bæta upp það, sem á kann að vanta líkamann hið ytra; en kraftaverk nálgast það, þegar vélar geta tekið að sér störf innri líffæra. Þegar nýrun, sem venjulega eru þess umkomin að losa röska 3000 lítra af blóði við eiturefni dag- lega, verða ofhlaðin og bila, geta gervinýru tekið að sér störf þeirra um stundarsakir á meðan hin sjúku nýru eru að ná sér. Upphaflega voru verkfæri þessi á stærð við baðker, voru 50 kg. að þyngd og gátu losað blóðið við rúml. 30 gr. af þvagefni á einni klukkustund. Seinni tíma gerðir, sem byggjast á þeim eig- inleika vökva er nefnist ysming, vega aðeins 5 kg. Tæki þetta er tengt við slagæð á úlnlið sjúk- lingsins, og eftir að blóðið hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.