Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 82

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 82
80 ■crval runnið í gegnum það, streyinir það aftur til líkamans um blóð- æð. Gerfihjartað og gerfilungað eru undursamlegust allra gervi- líffæra. Þegar lungun eru svo sjúk, að þau geta ekki annað starfi sínu, er glerlunga utan lík- amans — en það er ekki stærra en knýttur mannshnefi — lát- ið sýra blóðið og losa það við kolsýru. Hjarta- og lungnavélin, sem er gerfilunga og gerfihjarta í senn, hefur getað tekið að sér starf hjarta og lungna í meira en hálftíma, meðan skurðaðgerð fór fram á hjartanu. Æðablóð er leitt framhjá hjartanu í gegnum vélina, og eftir að það hefur tek- ið í sig súrefni, er því veitt aft- ur inn í stóru slagæðina, en það- an streymir það til heilans. ★ Frumstœður reikningur. Ferðamenn segja, að reikningskunnátta almennings í Abes- síníu sé næsta frumstæð. 1 margföldun og deilingu kunna þeir aðeins að tvöfalda og skipta til helminga og til þess nota þeir smásteina. En með þessu tvennu geta þeir þó margfaldað sam- an furðulega háar tölur án þess skeiki. Segjum t. d. að bóndi vilji kaupa 15 kindur fyrir 13 abessínska dali hverja. Hvernig fer hann að reikna út verðið? Aðferðin er þessi: Skrifaðu 13 vinstra megin á blað og 15 hægra megin. Helmingaðu 13, en slepptu brotinu (abessíníumenn kunna ekki skil á brotum) og skrifaðu 6 fyrir neðan 13. Tvöfaldaðu svo 15 og skrifaðu útkomuna fyrir neðan 15. Haltu þessu áfram unz útkoman í vinstra dálki er orðin 1. Dæmið lítur þá þannig út: 13 15 6 30 3 60 1 120 Allar jafnar tölur í vinstra dálki eru meinvættir að áliti abessíniumanna. Víð fleygjum þeim og samsætum þeirra í hægra dálki. 1 þessu dæmi okkar strikum við því út 6 í vinstra dálki og 30 í hægra dálki. Svo leggjum við saman hægri dálk- inn og fáum þá út rétt svar: 195. Þetta getið þið reynt við hvaða töiur sem er, útkoman verður alltaf rétt. Abessíníumönn- um er reikningskerfi okkar með öllu óskiljanlegt. Auðvitað skiljið þið á hverju þessi frumstæði reikningur þeirra byggist. Eða er ekki svo? — L. B. Bixby i „Reader’s Digest".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.