Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 49
Höfundur hefur átt tal við marga merka
öldunga. og sanufærzt um, að flestir
menn eiga að geta gengið í —
Endumýjung iífdaganna — eftir sjötugt!
Grein úr „The New York Times Magazáne“,
eftir dr. Martin Gumpert, lækni.
AÐ hefur löngum borið á
ýmsum misskilningi og for-
dómtnn í sambandi við ellina, og
þessir fordómar hafa einkum
verið erfiðir viðfangs vegna þess
að gamla fólkið sjálft hefur trú-
að þeim eins og nýju neti allt
sitt líf. Gamla fólkið hefur ver-
ið talið sjálfsögð fómarlömb
marmlegrar hrömunar, raunar
nær dauða en lífi, einskonar
einskisnýtt úrkast, sem hljóti að
hverfa til móður jarðar þá og
þegar.
Á ferðalagi mínu um Evrópu
fyrir skömmu, hitti ég margt
aldurhnigið fólk, sem hefur
raunvemlega kollvarpað þessum
gömlu fordómum með lífi sínu.
Eg lít á það sem dæmi þess,
hvemig gamla fólkið verður í
framtíðinni; það tekur virkan
þátt í lífinu meðan það getur
dregið andann.
1 okkar augtim markar 65 ára
aldur þau tímamót, að þá er
talið að starfslífið endi og ell-
in hef jist. En hve það er oft lít-
ið að marka þessi ímynduðu
tímamót! Yngsti maðurinn sem
ég hitti var 77 ára gamall.
Á Italíu hitti ég Vittorio Or-
lando, sem er 91 árs að aldxi,
og sá eini er eftir lifir af for-
sætisráðhermnum, sem stóðu að
Versalasamningnum. Hann er
lágvaxinn, en þrekinn og hvítur
fyrir hæram — einna líkastur
litlu, vingjamlegu ljóni. Hann
er ennþá þingmaður í ítölsku
öldungadeildinni, forstjóri lög-
fræðiskrifstofu, formaður lög-
fræðingafélags Rómaborgar og
prófessor við háskólann í Róm.
Þrátt fyrir harðar stjómmála-
deilur, nýtur hann mikillar virð-
ingar sem ,,the grand old man“
Italíu. Hann sefur vel, hefur
aldrei verið veikur, fer í lang-
ar gönguferðir og drekkur létt
vín.
Annar aldraður Itah, sem er
gæddur undraverðum lífsþrótti,
er dr. Raffaele Bastianelli,
heimsfrægur skurðlæknir. Hann
er nú 87 ára, en gerir þó upp-
skurði þrisvar í viku, ekur bif-
reið hefur opna lækningastofu
og flaug jafnvel einkaflugvél
sinni þar til fyrir fimm áram.
Bastinelli hefur haft liða-
gigt og hefur verið magaveikur