Úrval - 01.02.1952, Síða 49

Úrval - 01.02.1952, Síða 49
Höfundur hefur átt tal við marga merka öldunga. og sanufærzt um, að flestir menn eiga að geta gengið í — Endumýjung iífdaganna — eftir sjötugt! Grein úr „The New York Times Magazáne“, eftir dr. Martin Gumpert, lækni. AÐ hefur löngum borið á ýmsum misskilningi og for- dómtnn í sambandi við ellina, og þessir fordómar hafa einkum verið erfiðir viðfangs vegna þess að gamla fólkið sjálft hefur trú- að þeim eins og nýju neti allt sitt líf. Gamla fólkið hefur ver- ið talið sjálfsögð fómarlömb marmlegrar hrömunar, raunar nær dauða en lífi, einskonar einskisnýtt úrkast, sem hljóti að hverfa til móður jarðar þá og þegar. Á ferðalagi mínu um Evrópu fyrir skömmu, hitti ég margt aldurhnigið fólk, sem hefur raunvemlega kollvarpað þessum gömlu fordómum með lífi sínu. Eg lít á það sem dæmi þess, hvemig gamla fólkið verður í framtíðinni; það tekur virkan þátt í lífinu meðan það getur dregið andann. 1 okkar augtim markar 65 ára aldur þau tímamót, að þá er talið að starfslífið endi og ell- in hef jist. En hve það er oft lít- ið að marka þessi ímynduðu tímamót! Yngsti maðurinn sem ég hitti var 77 ára gamall. Á Italíu hitti ég Vittorio Or- lando, sem er 91 árs að aldxi, og sá eini er eftir lifir af for- sætisráðhermnum, sem stóðu að Versalasamningnum. Hann er lágvaxinn, en þrekinn og hvítur fyrir hæram — einna líkastur litlu, vingjamlegu ljóni. Hann er ennþá þingmaður í ítölsku öldungadeildinni, forstjóri lög- fræðiskrifstofu, formaður lög- fræðingafélags Rómaborgar og prófessor við háskólann í Róm. Þrátt fyrir harðar stjómmála- deilur, nýtur hann mikillar virð- ingar sem ,,the grand old man“ Italíu. Hann sefur vel, hefur aldrei verið veikur, fer í lang- ar gönguferðir og drekkur létt vín. Annar aldraður Itah, sem er gæddur undraverðum lífsþrótti, er dr. Raffaele Bastianelli, heimsfrægur skurðlæknir. Hann er nú 87 ára, en gerir þó upp- skurði þrisvar í viku, ekur bif- reið hefur opna lækningastofu og flaug jafnvel einkaflugvél sinni þar til fyrir fimm áram. Bastinelli hefur haft liða- gigt og hefur verið magaveikur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.