Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 106

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL að. Þótt heilsufar Harrys væri ekki gott, var það þó stórum betra en hinna, sem dvalizt höfðu í Carville, og við vorum þakklát fyrir að okkur tókst að strjúka. Þegar ,,fangelsisvistinni“ lauk, var ég flutt í fyrri bústað minn, en Harry í karlaskálann, sem var um 200 m. í burtu. Sabe, sem hafði útskrifazt með- an við vorum í burtu, en dvaldi enn í Carville sem hjúkrunar- maður, bauð okkur að búa hjá sér. Har.n var eini sjúklingur- inn, sem hafði hiotið bata með- an við vorum fjarverandi. Við vorum oft hjá honum og á kvöldin matreiddi ég fyrir okk- ur þrjú. Þetta var eina heim- ilislífið sem við Harry áttum við að búa í Carville. En okkur var báðum að hraka. Við reyndum í fyrstu að leyna því hvort fyrir öðru, hve kvíðin og hrædd við vorum undir niðri. Og ofan á þetta allt bættist svo það, að ég hélt að ég væri orðin ófrísk. Okkur lá við að örvænta. Við báðum til guðs, að okkur yrði hlíft við að eignast barn, því að við viss- um, hvaða hlutskipti myndi bíða þess. Það yrði gert útlægt úr mannfélaginu eins og við. Við biðum milli vonar og ótta í hálfan mánuð, en þá komst ég að raun um, að ég var ekki þunguð. Það var eins og fargi væri létt af mér, og enda þótt klukkan væri tíu að kvöldi skrifaði ég Harry miða og bað hann að finna mig. Við færð- um guði þakkir fyrir miskun hans. Svo sagði Harry — Harry sem elskaði börn: „Er það ekki sorglegt, að við skulum vera svona hrædd við ávöxt ástar okkar, í stað þess að fagna og gleðjast eins og annað fólk?“ * Dag nokkurn sagði Harry við mig: „Betty, líttu á tána á mér.“ Táin var orðin blárauð á litinn. Síðan fékk hann blá- rauða flekki á fótleggina. Auð- séð var, að veikin var farin að ráðast á veggi háræðanna í húð- inni. Brátt myndi Harry steyp- ast út í vessandi sárum. Harry fór nú hríðversnandi og máttur hans þvarr óðum. Hann fékk sár í munninn og átti erfitt með að tyggja. Var- ir hans stokkbólgnuðu og sömu- leiðis eyrun. Hendur hans voru þrútnar og mjög aumar og fæt- ur hans þaktir sárum, sem ekki vildu gróa. Hann hafði stöðuga nefstíflu, og þrotinn í andlitinu gerði hann líkastan ljóni á svip- inn, en það er eitt einkenni holdsveikinnar. Það er ægilegt að sjá ásjónu ástvinar síns af- myndast þannig, enda gat ég varla afborið það. Að vísu kviknaði ofurlítill vonameisti, þegar gera átti þriggja mánaða tilraun með hin nýju súlfalyf, því að Harry var einn af hinmn níu sjúklingum, sem valdir voru til tilraunarinn- ar. Læknarnir í Carville, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.