Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 52

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 52
Beaumarchais œvintýramaður og rithöfundur Grein úr „Vár Tid“, eftir Johannes Skancke Martens. ALMENNINGUR nú á tím- um þekkir Pierre Augustin Caron de Beaumarchais nær eingöngu sem höfund hinna sí- gildu leikrita „Rakarinn frá Sevilla“ og „Brúðkaup Figaros" og eiga þó samnefndar óperur án efa mestan þátt í frægð 'þeirra, en þær eru byggðar á leikritum Beaumarchais. Hið fyrrnefnda, sem frumsýnt var í fyrsta skipti í Théátre Fran- cais árið 1775, var upphaflega samið í ljóðum og Beaumar- chais hafði sjálfur samið lög við ljóðin, en þegar Comédie Italienne, sem hafði einkarétt á óperettusýningum, hafnaði „Rakaranum“, breytti höfund- urinn því í óbundið mál. Ljóðin höfðu verið heldur lélegur skáldskapur, en leikritið tók mikliun framförum við breyt- inguna. „Brúðkaupi Figaros" lauk Beaumarchais árið 1781. Ritskoðunin fann í fyrstu ekk- ert athugavert við leikritið, en þegar það var lesið fyrir kon- unginn, fannst honum það smekklaust og neitaði að gefa leyfi til að það yrði sýnt. Marg- ir við hirðina fengu einmitt ai þeim sökum áhuga á leikritinu, og bróðir Lúðvíks XVI, hertog- inn af Artois, lét leika það á lokaðri sýningu fyrir 400 boðs- gesti. Tveim árum seinna var það leikið í Théátre Francais. Þegar rætt er um aðdraganda frönsku byltingarinnar er tíð- mn minnzt á leikritin um Figaro. Það virðingarleysi fyr- ir hefðbundnu valdi, sem ein- kennir þau, stuðlaði að því að svifta burt þeim dýrðarljóma, sem lék um konung, aðal og klerkastétt. Tilsvör Beaumar- chais sýna fyrirlitningu hans á yfirstéttinni og þjónninn Figaro ónýtir allar ráðagerðir hús- bónda síns. Samtíðinni var full- vel Ijóst, að „Brúðkaup Figa- ros“ var hættulegt aðlinum, og mörgum fannst hinir aðals- bomu áhorfendur sýna lítinn skilning þegar þeir hlógu að skopi, sem beindist að þeim sjálfum. Árásir þess á aðalinn skipar því sess í stjómmála- sögu samtíðarinnar, en Yrjö Him varar við því í bók sinni um Beaumarchais: „Ævintýra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.