Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 69

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 69
LANÐ HREINDÝRA OG BJARNA 67 úlfur gert mikmn usla (og gerir enn). Það er enginn efi á því, að það er úlfur, sem þama er að verki. Tveim dögum áður en ég kom þangað, hafði hann drep- ið sex kindur; næstu nótt drap hann þrjár, synti út í eyju, þar sem þær voru geymdar, og tætti þær í sundur. Grimmdarverk úlfsins leyndu sér svo sem ekki; en gat það verið, að hann væri átján ára gamall, eins og Lapp- ar héldu fram? Og er hann eins slóttugur og hann er sagður vera? Ef svo er ekki, hvers vegna hefur þá eins snjöllum veiðimönnum og Lappar eru, ekki tekizt að gera út af við hann fyrir löngu? Fyrir einu eða tveim ámm sendi stjórnin flugvél og flugmann á vettvang, til þess að bana varginum. Þeir hugðust fljúga lágt yfir hjarn- ið og skjóta dýrið eða elta það uppi, unz það dytti niður af þreytu, en þá áttu veiðimenn á skíðum að drepa það. En Lapp- ar segja, að úlfurinn hafi grafið sér göng undir snjóinn og horf- ið upp til fjalla. Tæplega er hægt að leggja trúnað á þessa skýringu, en hitt getur verið, að úlfurinn hafi grafið sig nið- ur í fönnina, hvenær sem hann varð flugvélarinnar var. Og svo er það f jallfressið, sem er af kattarkyni og ekki ólíkt greifingjanum. Það getur orðið metri á lengd og er með tuttugu sm langt skott, sem er mjög loðið. Stuttir og bognir fætur þess em með hárbeittum klóm, enda er það afargrimmt og að mörgu leyti óhugnaniegt dýr. Það etur hræ, en ræðst einnig á hreindýrin, ef því er að skipta. Læsir það þá tönnunum í háls þeirra eða makka og hangir þar fast, unz þau falla til jarðar. Þá rífur það í sig kjötþjósar, oft. af svo mikilli græðgi, að það ælir öllu upp aftur, en að því búnu heldur það áfram að háma í sig. Veiðimenn hata fjallfressið, af því að það hef- ur bæði krafta og vit til að ræna bráð úr veiðigildrum og brjótast inn í birgðaskemmur. Birgðaskemma, sem fjallfress hefur komizt inn í, er oft eins útleikin sem hvirfilvindur hefði geisað þar. Og þar við bætist svo, að það gefur frá sér, eins og hreystikötturinn, ódaun sem er illþolandi. En þessi för mín var fyrst og fremst farin til þess að kynn- ast Löppunum og hreindýrum þeirra. Eg fæ mér leigubíl í Ivalo og ek til staðar, sem heitir Mus- tola á landabréfinu. Ég ímynda mér að það sé þorp — svo sem tuttugu til þrjátíu hús og verzl- unarbúð. En það reynist vera einn steinkofi og geltandi hund- ur. Eftir stundarkorn kemur maður út úr kofanum. Það er Finni, með þreytulegt en vin- gjamlegt andlit. Bílstjórinn minn talar við hann nokkur orð og Finninn gefur mér bendingu um að stíga upp í bátinn. Bát- urinn er lekur; ég sezt á vota
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.