Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 59

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 59
Vísindin i þjónustu mannanna. Úr „Science News Letter“, „Scientific American“, „Discovery‘“ og „U.S. News & World Report“- Tnggugúm dregur úr tann- skemmdum. Með því að japla tuggugúm strax eftir hverja máltíð, má draga úr tannskemmdum, ef í tuggugúminu er efni sem nefn- ist nitrofuran. 80 manns á aldr- inum 6 til 38 ára gerðust sjálf- boðaliðar við tilraunir með þetta tuggugúm, og báru allir merki um virka tannátu þegar tilraun- in hófst. Tilraunin stóð í eitt ár. 30 voru látnir tyggja gúm með nitrofuran, og höfðu þeir að méðaltali 0,8 nýja skemmd eftir árið. Aðrir 25 tuggðu samskon- ar gúm, en nitrofuranlaust, og höfðu þeir að meðaltali 3 nýjar skemmdir eftir árið. Enn aðrir 25 tuggðu ekkert gúm og varð meðaltal • nýrra tannskemmda hjá þeim 3.8. Enginn þessara 80 manna gerði neina breytingu á mataræði eða tannhirðingu meðan á tilrauninni stóð. I tuggugúminu var ögn af pipar- mintu en enginn sykur. Nitrofuran hefur hingað til hráan og soðinn og allskonar sull. Mundi matarúrgangur á mörgu heimili vera nægilegt fóður handa einni eða tveim geitiun með dálitlu heyi. Geitur má láta bera ýmist að vori eða hausti, og væri hægt á þann hátt að hafa mjólk allt árið. Er þetta gert sumsstaðar erlendis, þar sem geitamjólkin þykir ómissandi. Húsakynni þarf geitin hvorki mikil né sérlega vönduð. Hirð- ing. geitanna er lítil og ekki vandasöm. Þær eru næstum því eins hraustar og hross. Það er staðreynd í öllum löndum, þar- sem geitarækt er, að þegar harðnar í ári vex á- hugi fyrir geitunum. Á stríðs- árunum voru geiturnar eini bú- stofninn, sem hélzt í horfinu og jafnvel var fjölgað, t. d. í Þýzkalandi. Fjölgun geitanna hér á landi um 1930 er e. t. v. í sambandi við kreppuna er þá gekk yfir, Geiturnar virðast m. ö. o. ó- missandi, þótt menn gleymi því á velgengnis- og veltitímum, hvers virði þær eru. Læt ég nú útrætt um geiturnar, þótt hér sé aðeins fátt eitt sagt, af því sem vert væri að segja, áður en síðasta geitin.er tekin af lífi. Á. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.