Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 25

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 25
„Bezta gjöfin er sú, sem um- vafin er hlýhug’ gefandans“. Listin að gefa. Grein úr ,,Guideposts“, eftir Arline Boucher og John Tehan. AÐ þarf hvorki mikla pen- inga né sérstaka hæfileika til að gefa góða gjöf. Hið eina nauðsynlega er að hugur og hjarta vinni saman að því að gjöfin tjái á sem fullkomnast- an hátt tilfinningar okkar. Því að eins og heimspekingurinn Emerson sagði: „Sönn gjöf er að gefa hluta af sjálfum sér.“ Lítil telpa gaf móður sinni nokkrar litlar öskjur, sem bund- ið var utan um með skrautleg- um borðum. í hverri öskju var pappírsmiði með áletrun: á ein- um stóð „gildir fyrir tveim gólfþvottum", á öðrum „gildir fyrir arfareitingu í tveim beð- um“ o. s. frv. Hún hafði aldrei heyrt talað um Emerson, en af eðlisávísun hafði hún lagt hluta af sjálfri sér í gjafir sínar. Þegar skrifstofustúlka nokk- ur varð fyrir óvæntum útgjöld- um eitt sinn fyrir jólin svo að hún hafði ekki ráð á að gefa eins og hún var vön, tók hún það ráð að senda vinum sínum að gjöf „tímaávísanir", sem þeir máttu hef ja þegar þeim hentaði bezt. Ein hjón fengu ávísun, sem heimilaði þeim að skilja eftir hjá henni barnið sitt um tvær helgar þegar þau langaði tii að taka sér frí. Öldruð kona, sem var einstæðingur, fékk á- vísun á upplestur í fimm kvöld, og þannig fleiri í svipuðum dúr. Gjafir þessar urðu bæði gef- anda og þiggjendum til meiri ánægju en nokkrar aðrar gjafir. Ung brúður fékk brúðargjöf frá roskinni konu. Utan á pakk- anum stóð: „Opnist ekki fyrr en þið hjónin verðið ósátt í fyrsta skipti“. Þegar að því kom að fyrsta missættið varð milli hjónanna, minntist konan pakkans. í honum var askja og í öskjunni uppskriftir á uppá- halds matar- og kökutegundum gömluj konunnar — og auk þess miði, sem á stóð: „Hunang er vænlegra til flugnaveiða en edik.“ Það er vitur kona, sem miðlar þannig af eigin reynslu með gjöf sinni. Fjölskyldugjafir eiga öðrum gjöfum frekar að geta verið til ánægju, því að allir gjörþekkja þar óskir og þarfir hvers ann- ars. En hversu oft láta menn ekki við það sitja að gefa óper- sónlegar gjafir eins og t. d. hálsbindi, konfekt, eða bús- áhöld? Ég þekki mann sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.