Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 115

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 115
Spurt og svarað. Framhald a£ 4. kápusíðu. leikana ellefu ára gömul. Þegar hún var 14 ára, kom fyrsta smá- sagan hennar út á prenti. Seinna lék hún í hljómsveitinni í Darm- stadt í Þýzkalandi og giftist hljómsveitarstjóranum þar. Flutt- ist til Berlínar 1926 og gerðist ritstjóri tímarits. Fór til Ameríku 1931 til að vera viðstödd sýningu á Grand Hotel og hefur átt þar heima síðan 1933. Síðustu skáld- sögur hennar sem oss er kunnugt um, eru: Grand Opera (1942), Marion Alife, The Weeping Wood (1943) og Berlin Hotel (1944). Af skáldsögum hennar, sem komið hafa út á dönsku getum vér nefnt: Ina Rajjay danser, Dværgen Vlle, Hemmelig dömt, Mellem Dans- ene, Stud. chem. Helene Willfiier, Grand Hotel, Sommer ved Sö- en, Operasangerinde Dima Dimat, Ringe i vandet, Stjemer, Rescett- else, Karriere, Det store Udvalg. 3. Sé spurt af fróðleiksþörf, verður slíkum spumingum, eins og öðrum, svarað eftir beztu getu. Spurning: Góðfúslega upplýsið í spurningarþætti „’0’rvals“ al- gengan aldur og hámarksaldur: Eskimóa, Rauðskinna, Afríku- svertingja og Mannapa, allra við sína. frumlegu lifnaðarhætti á heimaslóðum sínum. Kaupandi." S v a r : Þrátt fyrir ítarlega leit i handbókum og viðtöl við sér- fróða menn, hefur oss ekki tekizt að fá greinargóð svör við þessum spurningum. Um aldur hinna ýmsu þjóðflokka höfrnn vér fengið þetta upplýst: Meðalaldur og hámarks- aldur mannanna fer að litlu eða engu leyti eftir þjóðflokkum, held- ur eftir lifnaðarháttum, lífskjör- um og menningarástandi. öllum er kunnugt um, hve meðalaldur manna hefur hækkað mikið á Vesturlöndum undanfarna áratugi. Meðalaldur Indverja er aftur á móti mjög lágur. 1 nokkrum hluta Kákasus verður fólk mjög gamalt, sennilega vegna heilbrigðs lofts- lags og lifnaðarhátta. Afríkusvert- ingjar geta ekki talizt í einu lagi. Súdansvertingjar verða t. d. nokk- uð gamlir, enda er hollt loftslag í Súdan, en Miðafríkusvertingjar ná yfirleitt ekki háum aldri, enda herja þá slæmir sjúkdómar (t. d. svefnsýki) og loftslag er þar óhollt. Um aldur mannapa höfurn vér ekki getað fengið upplýsing- ar. Þær finnast ekki í vísindarit- um um dýrafræði. Þeir munu þó ekki ná jafnháum aldri og menn. „Kaupanda" skal að lokum bent á fróðlega grein um aldur og elli, sem birtist í 1. hefti Urvals, 8. árg. Hún heitir „Liffræði ellinnar". Góða Urval! Við erum samankomnir nokkr- ir af lesendum þinum, og langar að biðja þig að svara nokkrum sundurlausum spurningum fyrir okkur. Sumar spurningarnar eru Framhald á 2. kápusíöu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.