Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 73

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 73
LAND HREINDÝRA OG BJARNA 71 að fremja sjálfsmorð. „Stykkin í tunglinu“ eru blettir eða ó- venjuleg einkenni á yfirborði þess, og sjálfsmorðsrottumar voru læmingjar. Að sjálfsögðu á hver einstak- lingur sína sérstöku heimsmynd og telur sig hafa rétt til að skop- ast að heimsmynd náungans. En ef maður stendur úti fyrir dyrum lappakofa og virðir fyr- ir sér bragandi norðuljósin, finnst manni það engin fjar- stæða, að heimsmynd Lappanna geti verið eins sönn og okkar, sem að vísu er takmarkaðri. Þeir tní því, að Ijósin sem iða á himninum séu ekki bara raf- bylgjur, heldur andar lapp- neskra forfeðra, sem séu að dansa og skemmta afkomendum sínum, stytta þeim stundir á hinni löngu heimskautsnótt. 1k ~k 'k Aíbrýðisemi. Þa5 fréttist fljótt að Jóa hefði verið sagt upp atvinnunni og einn kunningi hans spurði: „Af hverju rak verkstjórinn þig?“ „Þú veizt hvemig þessir verkstjórar eru,“ sagði Jói og yppti öxlum. „Þeir ganga um með hendur í vösum og glápa á þá sem eru að vinna." „Hvað kemur það þinni uppsögn við?“ spurði kunninginn. „Hann er bara afbrýðisamur," sagði Jói. „Menn héldu að ég væri verkstjórinn." -— Tatler. * * * Einn geymdur. Tvíburar höfðu bætzt við á heimili Nonna litla og allt var í uppnámi á heimilinu. „Ef þú segir kennaranum þinum frá þessrnn stórviðburði," sagði faðir hans ljómandi af ánægju, „þá er ég viss um að hann gefur þér frí á morgun." Það fór eins og faðirinn spáði. Nonni kom heim úr skólan- um með þau tíðindi, að kennarinn hefði gefið sér frí næsta dagf. „Og hvað sagði kennarinn, þegar þú sagðir honum að þú vær- ir búinn að eignast tvö systkini?" spurði faðirinn. „Ég sagði honum það ekki," anzaði Nonni. „Ég sagði bara að ég hefði eignazt eina systur. Ég ætla að geyma bróðurinn þang- að til í næstu viku!" — Vl'VV Magazine.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.