Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 115
Spurt og svarað.
Framhald a£ 4. kápusíðu.
leikana ellefu ára gömul. Þegar
hún var 14 ára, kom fyrsta smá-
sagan hennar út á prenti. Seinna
lék hún í hljómsveitinni í Darm-
stadt í Þýzkalandi og giftist
hljómsveitarstjóranum þar. Flutt-
ist til Berlínar 1926 og gerðist
ritstjóri tímarits. Fór til Ameríku
1931 til að vera viðstödd sýningu á
Grand Hotel og hefur átt þar
heima síðan 1933. Síðustu skáld-
sögur hennar sem oss er kunnugt
um, eru: Grand Opera (1942),
Marion Alife, The Weeping Wood
(1943) og Berlin Hotel (1944). Af
skáldsögum hennar, sem komið
hafa út á dönsku getum vér nefnt:
Ina Rajjay danser, Dværgen Vlle,
Hemmelig dömt, Mellem Dans-
ene, Stud. chem. Helene Willfiier,
Grand Hotel, Sommer ved Sö-
en, Operasangerinde Dima Dimat,
Ringe i vandet, Stjemer, Rescett-
else, Karriere, Det store Udvalg.
3. Sé spurt af fróðleiksþörf,
verður slíkum spumingum, eins og
öðrum, svarað eftir beztu getu.
Spurning: Góðfúslega upplýsið
í spurningarþætti „’0’rvals“ al-
gengan aldur og hámarksaldur:
Eskimóa, Rauðskinna, Afríku-
svertingja og Mannapa, allra við
sína. frumlegu lifnaðarhætti á
heimaslóðum sínum. Kaupandi."
S v a r : Þrátt fyrir ítarlega leit
i handbókum og viðtöl við sér-
fróða menn, hefur oss ekki tekizt
að fá greinargóð svör við þessum
spurningum. Um aldur hinna ýmsu
þjóðflokka höfrnn vér fengið þetta
upplýst: Meðalaldur og hámarks-
aldur mannanna fer að litlu eða
engu leyti eftir þjóðflokkum, held-
ur eftir lifnaðarháttum, lífskjör-
um og menningarástandi. öllum
er kunnugt um, hve meðalaldur
manna hefur hækkað mikið á
Vesturlöndum undanfarna áratugi.
Meðalaldur Indverja er aftur á
móti mjög lágur. 1 nokkrum hluta
Kákasus verður fólk mjög gamalt,
sennilega vegna heilbrigðs lofts-
lags og lifnaðarhátta. Afríkusvert-
ingjar geta ekki talizt í einu lagi.
Súdansvertingjar verða t. d. nokk-
uð gamlir, enda er hollt loftslag
í Súdan, en Miðafríkusvertingjar
ná yfirleitt ekki háum aldri, enda
herja þá slæmir sjúkdómar (t.
d. svefnsýki) og loftslag er þar
óhollt. Um aldur mannapa höfurn
vér ekki getað fengið upplýsing-
ar. Þær finnast ekki í vísindarit-
um um dýrafræði. Þeir munu þó
ekki ná jafnháum aldri og menn.
„Kaupanda" skal að lokum bent
á fróðlega grein um aldur og elli,
sem birtist í 1. hefti Urvals, 8. árg.
Hún heitir „Liffræði ellinnar".
Góða Urval!
Við erum samankomnir nokkr-
ir af lesendum þinum, og langar
að biðja þig að svara nokkrum
sundurlausum spurningum fyrir
okkur. Sumar spurningarnar eru
Framhald á 2. kápusíöu.