Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 28

Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 28
26 ÚRVAL uppsprettur hins mikla undir- djúps lukust upp. Hinir fornu austurlandabúar ímynduðu sér að jörðin væri flöt eins og pönnukaka og flyti á hinu mikla frumhafi. Upp- sprettur og vötn fengu vatn sitt upp um göt á jörðinni. Einnig var til himneskt vatn, sem him- inhvelfingin bar uppi og varn- aði leið niður á jörðina, en það voru gluggar á himninum og þegar einhver þeirra var opn- aður kom rigning á jörðinni. Það sem nú skeði var, að allar stíflur í jörðu og allir gluggar á himnum opnuðust svo að vatn flæddi yfir jörðina bæði að of- an og neðan. Þessi ósköp stóðu í fjörutíu daga og þá voru öll hin háu fjöll komin í kaf, allt hold dó, bæði fuglar, fénaður, villidýr og allir ormar, sem skriðu á jörðinni, og allir menn, en á þessari miklu móðu fíaut örkin hans Nóa hásigld. Eftir fimm mánuði fór vatnið að sjatna og örkin strandaði á f jallstindi í Araratsf jöllum, sem nú eru austast í Tyrklandi, og segir þjóðtrúin að þar séu enn leifarnar af henni, en fjallið sé ókleift mönnum. Framtakssam- ir ameríkumenn hafa viljað gera leit að örkinni, en Sovét- ríkin hafa hingað til andmælt slíkum tilraunum — fjallið er of nærri landamærum þeirra. Og vatnið hélt áfram að sjatna og eftir fjörutíu daga opnaði Nói glugga og lét út hrafn, en hann kom ekki aftur; þá lét hann út dúfu en dúfan fann ekki hvíldarstað fæti sín- um og kom aftur. Nói beið í sjö daga og lét svo dúfuna aftur út; undir kvöld kom hún aftur með grænt olíuviðarblað í nef- inu. Enn beið hann í sjö daga og á 610. afmælisdegi hans var vatnið þornað á jörðinni. Ein- um mánuði og 27 dögum síðar var jörðin orðin þurr og þá tal- aði guð við Nóa og mælti: Gakk þú úr örkinni, þú og kona þín og synir þínir og sonarkonur þínar með þér. Og láttu fara út með þér öll dýr, sem með þér eru, af öllu hoidi, bæði fuglana og fénaðinn og öll skriðkvikind- in, sem skriðu á jörðinni; verði krökt af þeim á jörðinni, verði þau frjósöm og fjölgi á jörð- inni. Fyrsta verk Nóa var að reisa altari, og hann tók af öllurn hreinum dýrum og hreinum fuglum, og fórnaði brennifórn á altarinu. Og Jahve kenndi þægi- legan ilm og hét því að bölva aldrei jörðinni vegna mannsins og aldrei framar deyða allt sem lifir, og meðan jörðin standi skuli ekki linna sáning og upp- skeru, frosti og hita, sumri og vetri, degi og nótt. Og hann gerði um þetta sáttmála við Nóa og niðja hans og við allar lifandi skepnur og setti regn- bogann í skýin sem teikn þessa sáttmála. En Nói gerðist akuryrkju- maður og plantaði víngarð. Og hann drakk af víninu og varo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.