Úrval - 01.04.1952, Page 31

Úrval - 01.04.1952, Page 31
HVER ER SANNLEIKURINN UM SYNDAFLÖÐIÐ ? 29 urinn Woolley undir jarðlögun- um, sem geymdu menjar frá hinni merkilegu menningu súm- era, þykkt leirlag, gersneytt fornleifum, en undir því kom hann niður á lög, sem geymdu menjar um mjög frumstæða menningu. Woolley dró rétti- lega þá ályktun af þessu, að hin frumstæða menning hefði liðið undir lok vegna mikilla flóða, en menning súmera hafi ekki orðið til fyrr en eftir þessi flóð. Woolley vill rekja hingað uppruna beggja goðsagnanna, bæði í Gílgameskviðu og biblí- unni, en þetta flóð hefur sjálf- sagt ekki verið eina stórflóðið í sögu babýloníumanna. Ef við gerum ráð fyrir að frásögn biblíunnar sé upprunn- in frá babýloníumönnum þá verða ártöl hennar einnig skilj- anleg. Nói var 600 ára þegar flóðið skall á; það er helming- urinn af babýlonsku stórþús- undi sem var 1200, því að babý- loníumenn reiknuðu með tylft- ar- en ekki með tugakerfi eins og við. Nói stendur mitt í ár- þúsundinu og táknar endalok sköpunartímabilsins og upphaf næsta tímabils; hann er Adam þess tímabils. Hann er fyrsti akuryrkjumaðurinn og loks er hann frumkonungurinn, því að hann gerir fyrstur manna vín, þennan dýrmæta drykk sem alla tíð hefur verið nátengdur valds- tigninni. Á bak við þessa drætti má greina babýlonska heims- skoðun. Svipaðar hugmyndir má finna í indverskri flóðsögn; þar er það löggjafi að nafni Manu sem bjargast á báti og verður forfaðir og frumkonungur nýs mannkyns. En við megum þó ekki láta okkur sjást yfir hinn geysimikla mun í anda og tilgangi sem er á goðsögn babýloníumanna og gyðinga um flóðið. Babýlonska goðsögnin fjallar um marga guði, hefnigjarna, undirförula og heimska, ágenga og hrædda, í stuttu máli: einkar mannlega guði; og söguhetjan bjargast vegna þess að undirferli og brögðum er beitt í goðheimi. 1 frásögn biblíunnar er ekki neinn vottur af marggyðistrú; þar ríkir hinn eini almáttugi Jahve, sem refsar mönnunum fyrir ofbeldi og ranglæti. Jahve útveliu- söguhetjuna vegna þess hve réttlát og vönduð hún er; við hinn útvalda og niðja hans, forfeður hins nýja mannkyns, gerir Jahve síðan sáttmála og tekur jafnvel dýrin undir vernd sína. Hin gamla goðsögn er orð- in hyrningarsteinn í stórbrot- inni, trúarlegri söguskoðun, sem nær til yztu marka sögunnar. CX) -fe oo Platónsk ást: tímabilið milli fyrstu kynna og fyrsta koss- ins. — Allt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.