Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 35

Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 35
DRAUMAR OG DRAUMASKÝRINGAR 33 skýringar sálfræðinganna í eðli sínu hinar sörnu og 'peirra spá- manna, sem fást við að skrifa draumabækur ? mun einhver ef til vill spyrja. Nei, þar er mikill eðlismunur á, sem ljóst verður ef við athug- um draumabækurnar. Grund- vallarregla draumskýringanna í draumabókunum er sú, að líkt fæði af sér líkt: ef mig dreym- ir jarðarför, mun emhver ná- kominn mér deyja bráðlega; ef mig dreymir gull, bíður mín auð- ur á næsta leiti. Reynslan afsannaði hinsvegar aftur og aftur þessa reglu; jarð- arfarardraumi fylgdu oft at- burðir, sem voru allt annað en sorglegir, og gulldraumarnir voru stundum undanfari ó- heilla. Lífið gekk með öðrum orðum sinn gang án tillits til illra eða góðra fyrirboða í draumum. Sumum draumspá- mönnum og spákonum fannst því nauðsynlegt að endurskoða þessa meginreglu og breyta henni. ,,Ef líkt fæðir ekki af sér líkt,“ skrifaði gullgerðarmaður eitt sinn, „þá hlýtur hið gagnstæða að vera rétt.“ Meginreglunni var því snúið við: að dreyma jarðar- för boðar gott, að dreyma gull veit á illt. Draumabókunum ber því ekki alltaf saman, og ef við kaupum nógu margar, getum við fengið næstum hvaða ráðningu sem er á öllum draumum okkar. Þeim, sem vilja leita skyn- samlegra skýringa á draum- um sínurn, skal ráðlagt eftirfar- andi: P’leygið öllum „drauma- bókum“ spákvenna og stjörnu- spekinga, sem þér kunnið að eiga, í eldinn. Reynið ekki að skýra drauma út frá því um hva'ö þeir eru. Persónur og um- hverfi í draumum eru ekki ann- að en leikbrúður og leiktjöld. Reynið að gera yður ljóst sam- hengið í draumnum. Hvað skeði? I-Iver varð fyrir því? Hverjar voru tilfinningar yðar í draumnum? Rifjið upp það sem skeði dag- inn fyrir drauminn. Reynið að finna atvik, sem á einhvern hátt getur skýrt samhengið í draumnum. Athugið, hve marga menn, sem máli skipta fyrir yð- ur í vöku, þér getið þekkt bak við dulargervið, sem þeir hafa tekið á sig í draumnum. Ef þér þekkið fólkið bak við grímurnar sem það ber í draumnum, og ef þér get- ið tengt drauminn áþekkum að- stæðum í vökulífi yðar, þá get- ur hann sagt yður ýmislegt merkilegt — um yður sjálfan. Hann getur dregið fram í dagsljósið leyndar óskir og ótta, sem þér hafið falið fyrir yður sjálfum. Hann getur afhjúpað hinar raunverulegu, duldu til- finningar yðar gagnvart um- heiminum. Og þegar þér hafið öðlast þessa vitneskju um sjálf- an yður, hafið þér miklu betri aðstöðu en áður til að breyta skynsamlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.