Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 45

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 45
SAMYRKJUÞORP 1 ÍSRAEL 43 skipulagsbreyting verður sjálf- sagt óumflýjanleg, þau verða að borga skatt til hins nýja rík- is til að standa straum af sam- eiginlegum öryggismálum og öðrum aðgerðum ríkisvaldsins. Samyrkjulandnemarnir í ís- íael komu, eins og landnem- arnir í Ameríku, að úr öllum áttum og hófu landnámið með samvinnu til að létta sér störf- in og sem vörn gegn utanað- komandi hættum. Og nú geta hinir ungu synir og dætur ísrael sýnt heiminum nýtt sam- félag. Þau lifa og starfa fyrir velferð þessa samfélags, og að ævi lokinni geta þau dáið ró- leg. Það er að vísu ekki þörf á miklum reikningsskilum að þeim látnum, því að þau eiga ekki neitt, en þau þekkja per- sónulega það samfélag, sem annast mun um afkomendur þeirra og vita að heimili þorps- f jölskyldunnar stendur þeim op- ið. Á meðan þessi fjölskylda heldur saman er einstaklingun- um ekki hætta búin. •k •k 1 samyrkjuþorpi. Að sjálfsögðu eiga samyrkjuþorpin við sína erfiðleika að etja. Eitt er skortur á kvenfólki. Annað er allströng skömmt- un matvæla, vegna þess að í landinu ríkir matvælaskortur. Ástandinu er skemmtilega lýst í einni af þessum sjálfsháðsku skrítlum, sem gyðingar hafa svo gaman af að segja. Amerísk gyðingakona kom í heimsókn í samyrkjuþorp. Hún var ein af þessum þreytandi konum, sem ímyndunaraflið hleyp- ur með í gönur, þær sjá alla hluti í rósrauðum bjarma, en koma ekki auga á hina hversdagslegu erfiðleika. Hún átti ekki nógu sterk orð til að lýsa hrifningu sinni á mikilfeng- leik þessara nýju lifshátta, þar sem allir unnu fyrir heildina. Kvöldið áður en hún fór bað hún um að þorpsbúum yrði boð- ið til fundar í samkomusal þorpsins. Þar hélt hún ræðu og tal- aði innfjálgum orðum um hinn dásamlega anda samhyggju og samvinnu sem hún hefði kynnzt í þorpinu. Það hefði snortið sig djúpt. Nú langaði hana til að gera eitthvað fyrir þau þeg- ar hún kæmi heim til Bandaríkjanna. Hvað vildu þau að hún sendi þeim? Það varð drykklöng þögn í salnum. Svo sagði þreytuleg karlmannsrödd: „Sendið okkur kvenfólk." Konan roðnaði. Henni varð í fyrstu orðfall, en gat loks stunið upp að hún hefði ekki haft slíkt í huga, hún hefði hugsað sér mat- vælapakka af einhverju tagi. Hvaða matvæli myndu þau helzt kjósa sér? Það varð aftur drykklöng þögn. Svo sagði sama þreytta karlmannsröddin: „Sendið okkur ætt kvenfólk." — Julien Duguid í „The Listener". 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.