Úrval - 01.04.1952, Side 48

Úrval - 01.04.1952, Side 48
46 ÚRVAL borin í heiminn á þennan hátt af heilbrigðri móður, eru alger- lega iaus vio gerla og hægt að halda þeim gerlasnauðum með- an þau lifa. Ekki eru menn viss- ir um, að þau séu laus við vír- usa, en ekki hafa enn fundizt nein merki þess að í þeim væru vírusar sem valda sjúkdómum. Gerlasnauðu ungamir þurfa mikla pössun allt frá fæðingu. T. d. verður að gefa nýfæddum rottuungum með dropateljara á tveggja stunda fresti. Reyniers komst í mikinn vanda þegar finna skyldi hæfilegan næringarvökva handa nýfæddum spendýrum. Þau þurfa að fá einhverskonar mjólk, en náttúrleg mjólk skemmist við upphitun, sem nauðsynleg er til að dauðhreinsa hana alveg. Hann varð því að prófa sig áfram með gervimjólk handa rottum, og tóku þær til- raunir marga mánuði. En loks fannst hún og seinna fann hann nothæfa gervimjólk handa öðr- um spendýrum. Mjólkin er sett í þrýstigufu- klefann og dauðhreinsuð með þrýstigufu. Á meðan er fóstur- klefinn kældur með rennandi vatni til vamar ungunum. Síðan er lokan á þrýstigufuhylkinu sem veit inn í fósturklefann opn- uð og mjólkin flutt inn fyrir. Um leið eru öll úrgangsefni látin út í gufuhylkið og síðan er lok- an sett fyrir aftur. Eftir að ungarnir eru orðnir það stórir, að þeir geta farið að borða mat, eru þeir aldir á mat og vatni, sem geymt er í dauð- hreinsuðum dósum inni í fóstur- klefanum og þar era dósimar opnaðar. Með því að nota gufu- þrýstihylkið er hægt að flytja ungana úr einum fósturklefa í annan. Á þennan hátt hafa rottur verið aldar til fulls þroska, og tekizt hefur að láta þær eðla sig og eignast gerlasnauða unga. Dýr þessi eru í öllum skiln- ingi gerlasnauð; meltingarfæri þeirra, kynfæri og hörand er al- gerlega laust við gerla. Það er ekki hægt að rækta gerla úr saur þeirra. Þegar þau deyja, rotna þau ekki á venjulegan hátt, en haldast óskemmd í eina viku; þábyrjar ,,sjálfsmelting“ (auto- lysis) enzýma úr líkamanum sjálfum, og að lokum þornar lík- aminn og verður að múmíu. Gerlalaus dýr eru að jafnaði ekki alveg eins hraust og önn- ur dýr sömu tegundar, en sá litli munur, sem hefur mátt merkja, er sennilega einkum að kenna gervifæðunni, sem þau eru alin á. Þessi munur hefur þó minnkað með vaxandi reynslu. Blóðrannsóknir sýna að gerla- snauð dýr mynda ekki varnar- efni gegn sýklum, og ekki virð- ast slík vamarefni flytjast frá móður til afkvæmis. Gerlasnauð dýr hafa hæfileika til að mynda vamarefni, ef þau era sýkt, en eins og vænta mátti era þau næmari og þola ver sjúkdóma en önnur dýr. Eftir að Reyniers og félagar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.