Úrval - 01.04.1952, Side 63

Úrval - 01.04.1952, Side 63
MERKILEGIR EIGINLEIKAR MÁLMA 61 gífurlegum þrýstingi í hylkinu, allt að 2 lestum á hvern fer- sentímetra. Svo er hylkið kælt og opnað og athugaðar breyt- ingamar sem orðið hafa á stein- efnunum. Annar þolgóður málmur er titanium, sem jafnframt hefur þann kost að vera mjög léttur. Hann er eitt dæmi um það hve lítilsháttar blöndun getur ger- breytt eiginleikum málma. Hreint titanium er eins lint og kopar. En ef blandað er sam- an við það örfáum hundraðs- hlutum af mangan, chromium eða járni, verður það jafn- sterkt og tvöföld þyngd þess af stáli. Titanium getur minnkað þyngd stórra flugvéla um 30— 40%, og úr því er hægt að búa til eilífðarrakblöð. Það tærist ekki fyrir áhrif sjávar eða salt- pétursýru, og er notað til að kveikja saman málma og gler. En meðan þessir nýju málm- ar hasla sér völl á sviði iðnað- arins hefur hinn gamli góð- málmur stálið vissulega ekki staðið í stað. Allir þekkja ryð- fría stálið, sem tekið hefur ver- ið til notkunar á ótal sviðum. Nýjasta meðhöndlun þess er mótun í stengur, bita og pípur með því að þrýsta því köldu gegnum stút. Þjóðverjar fundu upp þessa aðferð á stríðsárun- um og er nú verið að fullkomna hana í Bandaríkjunum, m. a. með því að taka í notkun nýtt smumingsefni, sem tekur öll- um smurningsolíum fram. Smumingsefni þetta nefnist Foscoat. Það er skiljanlegt að þörf sé góðs smumingsefnis þegar kreista á kalt stál gegn- um stút eins og tannkrem er kreist úr túpu. co ■rfr co Óvœnt niðurstaða. Einn kunningi minn var nýbúinn að eignast loðhundshvolp og vildi kenna honum að biðja um matinn sinn. Hann hélt matnum á lofti og gelti nokkrum sinnum áður en hann gaf honum hann. Með þessu vonaði hann að hann gæti kennt hvolp- inum að setja geltið í samband við matinn og fá hann til að gelta eftir matnum sjálfan. Eftir vikunámskeið vildi hann prófa árangurinn. Hann hélt matnum á lofti og beið eftir að hvolpurinn gelti. Hvolpurinn gaf ekki boffs frá sér og setti kunningi minn þá matinn fyrir hann. En þá brá svo óvænt við að hvolpurinn vildi ekki snerta matinn — fyrr en húsbóndi hans hafði gelt. — K. J. Bentley i „Reader’s Digest".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.