Úrval - 01.04.1952, Page 67

Úrval - 01.04.1952, Page 67
GERA HJÖNABANDSNÁMSKEIÐ GAGN ? 65 hversdagslegra fólki: Ég þekki mann sem annast alla mat- reiðslu á heimili sínu af því að honum þykir gaman að því og kommni hans leiðist matreiðsla. Annan mann þekki ég sem straujar alian þvott; hann komst upp á lagið meðan hann var einhleypur og þótti gaman að. Konan hans þvær þvottinn, en les upphátt fyrir hann með- an hann straujar skyrtur, svuntur, rúmföt og nærföt. Þetta eru ekki venjuleg hjón á mælikvarða hjónabandsfræð- innar, en hjónabönd þeirra eru góð eigi að síður. Fyrir skömmu kom til mín ung kona, sem var í fyrsta námsflokki mínum fyrir átta ár- um. Hún sagðist vera að skilja við manninn sinn. Hún var ekki reið; en hún kvaðst viija segja mér frá reynslu sinni mér til leiðbeiningar í fræðslustarfi mínu. „Þér kennduð mér,“ sagði hún, „að góð eiginkona yrði að sýna sjálfsfórn, geta gleymt sjálfri sér og fundið ánægju í þjónustu við fjölskylduna. Ég fór eftir þessum ráðum yðar og um skeið fannst mér þetta un- aðslegt, ólíkt öllu öðru sem ég hafði kynnzt. I fyrsta skipti á ævinni fannst mér eitthvert gagn í mér, að líf mitt hefði tilgang. En eftir sjö ár eru all- ar slíkar tilfinningar steindauð- ar. Mér finnst enn nokkurs virði að vera eiginkona og móð- ir, en því verður að fylgja annað og meira: einkalíf og frelsi og vitund um eigið mann- gildi. Það er gott og blessað að telja konum trú um að sjálfs- afneitun, eins og þér kallið það, sé æðsta dyggð lífsins. En ekkert í uppeldi okkar stefnir að því að glæða þá hugsjón. Hugsjón lýðræðis og borgar- legs frelsis hefur kennt mér að meta sjálfa mig sem einstakl- ing_.“ Átti ég að segja þessari ungu konu, að hún hefði sjálf brugð- izt, að hún hefði ekki lagt sig nógu mikið fram og ekki nógu lengi ? Gallinn á hjónabandsfræðsl- unni er sá, að hún snýst fyrst og síðast um það hvernig hjóna- bandið er eða á að vera, eða hvernig það er ekki eða á ekki að vera — en hvorugt þetta er meginatriði. Það sem við þörfnumst er ekki að fella sem flest hjóna- bönd inn í ákveðinn ramma. Við þörfnumst fyrst og fremst ímyndunarafls og olnbogarúms til þess að sem margvíslegust hjónabönd fái að njóta sín. Við megum ekki setja reglur og ,,laga“ fólk eftir þeim. Ég sagði nemendum mínum, að megin- ástæðan til þess að menn gift- ust væri sú, að þeir vildu eign- ast fjölskyldu, en þeir sögðu mér, að það væri ekki ástæð- an til þess að þeir vildu gift- ast. Dr. Noel F. Keyes bað nem- endur sína við háskólann í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.