Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 78

Úrval - 01.04.1952, Qupperneq 78
76 ÚRVAL ekki enn skipað vísindunum réttan sess í hugum okkar, og hvar annarsstaðar getum við vænzt þess að þau skapi verð- mæti? Við höfum notað þau eins og vél án vilja, uppvakinn anda til að þræla fyrir okkur. Ég trúi því að vísindin geti skapað verð- mæti; og muni skapa þau, á sama hátt og bókmenntirnar, með því að skyggnast inn í per- sónuleika mannsins; með því að uppgötva þau öfl sem eru að verki í honum. Þannig hafa miklir rithöfundar kannað manninn. Vísindalegt innsæi er ekki frábrugðið listrænu innsæi. Vísindin munu skapa verðmæti og uppgötva dyggðir þegar þau fara að skyggnast inn í mann- inn, rannsaka hvað skilur hann frá dýrunum, og samfélag hans frá hóplífi dýranna. Við sem nú lifum verðum að sigrast á ótta okkar, og til- einka okkur, öll, hugmyndir vísindanna í sama skilningi og við höfum öll lært að lesa og skrifa. Einungis með því móti getum við lært að beita vísind- unum rétt. Og við erum að byrja að læra það; við höfum loksins lært að hörfa ekki und- an hinum fjallháa hlaða stað- reyndanna; þær hafa sín eigin lögmál, þróttmikil og lifandi, og ímyndunaraflið tengir þær sam- an. Ég hef talað við ykkur, kæru barnabarnabörnin mín, sem stærðfræðingur: sem iðkandi þeirrar vísindagreinar er eitt samtíðarskáid mitt hefur kall- að „óhlutstæða gríska fjar- stæðu“. Er til óhlutstætt ímynd- unarafl? Og mun það lifa fram á ykkar daga? Ég held það, og ég held það muni verða grundvöllur hugmyndalífs ykk- ar. Það er trú mín, að líf ykkar verði skapandi og djarft; því að vísindin munu auðga það en ekki gera það fátæklegra. Þið munuð vita hvort þessi spá mín rætist. Ég vildi óska þið gætuð sagt mér það. OG -Sf CO Iilui' fyrirboði? Bnn er svo víðast hvar í heiminum, að það er konan, sem í bókstaflegum skilningi kyndir elda heimilisins. En á tslandi er fyrsta stóra hitaveitan þegar tekin til starfa. Þrjú þúsund heimili fá dag og nótt hita frá einni og sömu miðstöð. Við munum einnig fá slík þægindi áður en varir, og hvar verður þá þörf fyrir mildar hendur til að kveikja eld? Hvaða karlmaður sem er getur skrúfað frá miðstöðvarofni, og við hinu undursamlega hlutverki okkar — að viðhalda eldinum á ami heimilisins — tekur ómerkilegur vatnshani eða straumrofi. — Gabrielle Brun í „Mother", Englandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.