Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 52

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 52
50 TJRVALi getið af sér allt líf, þá hlýtur hún að hafa verið annaðhvort í hægrihandar- eða vinstrihand- arlíki og þessi ósamvörun að hafa erfzt til eftirkomenda hennar. Vér sjáum því, að þungvæg rök, sem vísindin hljóta brátt að sanna eða afsanna, hníga að þeirri tilgátu, að einhverntíma í jarðsögunni muni hafa gerzt frámunalega ólíkindalegur við- burður í eðlisheimi örsmæðar- innar (,,míkrófysikalskur“ við- burður) og orðið upphaf lífs- þróunarinnar. Og það er mjög óvíst, að nokkursstaðar í al- heiminum hafi annar slíkur at- burður nokkurntíma gerzt. I hugleiðingum þessum hefur hvað eftir annað verið vikið að úrlausnarefnum, sem ekki er unnt að svo stöddu að gera nema mjög ófullkomin skil. Það kem- ur hér sérstaklega glöggt í ljós, hvílíkt brotasilfur niðurstöður reynsluvísindanna eru í raun og veru. Jafnvel sú grundvallar- spurning, hvort alheimurinn muni vera endanlegur eða óend- anlegur, er enn óútkljáð, þó að flestir málsmetandi fræðimenn hallist heldur að því, að heim- urinn muni vera endanlegur í skilningi óevklíðskrar rúmfræði. Úr því verður ekki heldur skor- ið enn sem komið er, hvort tíma- bil það, sem hófst fyrir hér um bil fjórum milljörðum — 4.000,- 000.000 — ára (vafalaust við skilyrði, sem látið hafa loku skotið fyrir alla möguleika lífs), tákni aðeins sérstakt skeið í heimsþróuninni eða hitt sé held- ur, eins og róttækari tilgátur vilja vera láta, að þetta hafi verið upphaf tímans sjálfs í bók- staflegum skilningi. Einnig hef- ur hér verið drepið á það, hversu ófullkomin vitneskja vor er um plánetukerfi annarra sólstjarna (og jafnvel líka í mörgum grein- um að því er varðar vort eigið plánetukerfi) og hve fáfróðirvér erum um allt það er lýtur að frumkviknun lífsins. En frá bæj- ardyrum nútíma náttúruvísinda að sjá er hér ekki að ræða um nein óleysanleg vandamál, er séu utan þess sviðs, sem mannlegri þekkingu er unnt að ná til, held- ur mun alveg óhætt að fullyrða, að þau séu í eðli sínu leysanleg og að ýmsar rannsóknir, sem nú fara fram, skili oss drjúgum í átt til þeirrar lausnar. Af þvi að undirritaður hefur áður (í siðasta kafla „Efnisheimsins") bor- ið fram svipaðar skoðanir og Jordan prófessor um fágæti lífsins í heim- inum, — ekki af sannfæringu, heldur af einhverskonar vísindalegum heið- arleik, með því að þetta mátti þá teljast hin viðurkennda afstaða eðlis- visindanna —, þykir honum rétt að taka fram, að enda þótt hann tæki að sér að snara þessari grein á ís- lenzku, er hann engan veginn sam- mála þeirri kenningu hennar, að lífið í alheiminum muni vera slíkt undan- tekningartilfelli sem þar er gert ráð fyrir. Hitt er miklu iíklegra, að líf í ótal myndum muni eiga sér stað í sérhverju sólkerfi, eða langflestum að minnsta kosti, einhverntíma á þróunarskeiði þeirra, þó að hér séu ekki tök á að rökstyðja þá skoðun. Björn Franzson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.