Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 20

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 20
Sænskur taugalæknir ræSir ff eð vern (larmál. Hver á sökina? Grein úr „Hörde Ni“, eftir Torsten Frey, yfirlækni. r r 17 G er 1 hopi þeirra, sem eru þeirrar skoðunar, að gjörðir mannsins séu honum á hverjum tíma óviðráðanlegar. Á sér- ’nverri stundu lífsins breytum vér eins og vér verðum að breyta, tilknúin af eðli voru og upplagi og því hvernig lífið hef- ur mótað oss. Lífið mótar oss ekki einungis á þann hátt að það lætur oss verða fyrir marg- víslegum ytri áhrifum. Ekki einungis með áhrifum frá „ytra umhverfi“. Það er einnig til „innra umhverfi", það sem vér í daglegu tali köllum líkama, sem í margvíslegum störfum sínum er að miklu leyti undir stjórn taugakerfisins. Maðurinn vex og breytist í sífellu frá vöggu til grafar. Hann lifir meira eða minna aðgreind þroskastig (bernsku, gelgju- skeið, manndómsár, elli), hann tekur sjúkdóma, verður ósjald- an fyrir eituráhrifum og að lok- um tekur hann óumflýjanlega á sig mörk ellinnar. Milli ytra og innra umhverfis eiga sér stöð- ugt stað víxláhrif, enginn mað- ur er í dag nákvæmlega sami maður og í gær. Ytra umhverfið sjáum vér öll og kynnumst því beint. Það er því nærtækt fyrir manninn að reyna að ,,skýra“ hegðun sína og annarra að mestu eða öllu leyti með því að benda á tiltek- ið ástand í umhverfinu. „Hann er taugaveiklaður og beygður, af því að hann býr við þetta eða hitt.“ „Hún er kát og fjörug, af því að“ o.s.frv. Auðvitað geyma svona einfaldar skýringar oft nokkurn sannleik, en mjög oft aðeins lítinn hluta hans og stundum alls engan. Menn gleyma algerlega hinu innra um- hverfi. Það eru til menn, sem sjá allt svart á einhverju skeiði æfinnar, einungis af því að innra umhverfi þeirra hefur breytzt, og sömu menn geta á öðru skeiði ævinnar verið óhóf- lega bjartsýnir af sömu ástæðu. Þreyta eða bakteríusjúkdómar, sem hafa áhrif á taugakerfið, geta haft í för með sér óeðlilega bölsýni eða óeðlilega bjartsýni. Mikil reynsla, sem lætur eftir sig spor í taugakerfinu, getur leitt til þess að seinna á ævinni verði tiltekin reynsla oss kvöl, þó að hún sé flestum öðrum un-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.