Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 48

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL izt þar óbráðið, en hin níst hel- kulda himingeimsins. Venus er hins vegar umlukin liér um bil 100 km þykkum skýjahjúp, svo að varla myndi sólarljós, svo að teljandi væri, komast þar í gegn niður að yfirborði hnatt- arins. Þess vegna verður víst líka að telja einkar ósennilegt, að líf sé á þeirri stjörnu. Aftur á móti mun það yfir- leitt vera álit fremstu sérfræð- inga nú á tímum, að líf sé á Mars. Þar er sem sé breitt belti um miðbik hnattarins, grænleitt að sjá og breytilegt eftir árs- tíðum, og er í rauninni rík á- stæða til að ætla, að þarna sé um einhvers konar gróður að ræða, því að græni liturinn verð- ur tæplega skýrður, sé ekki gert ráð fyrir öðru en ólífrænum efn- um, og því síður árstíðaskipti hans. Það er og ekki sízt at- hyglisvert í þessu efni, að græn- an, sem einkennir fyrrnefnt belti, virðist hafa nokkurn end- urnýjunarhæfileika, því að svæðin næst fyrir norðan og sunnan eru eyðimerkur, gul- rauðar að lit, þar sem einatt geisa miklir sandstormar. Sand- fjúk þetta hefur verið vandlega athugað. Yfirleittt má segja, að veðurfræði Marsstjörnu sé litlu miður kunn í meginatriðum en veðurfræði jarðarinnar. Þó að fjarlægðin sé svona mikil, hef- ur hún þann kost með sér, að hægt er að skoða síbreytilegan skýjahjúp stjörnunnar utan frá og í heild. Af athugun skýjafars og rykbylgja má því fá góða hugmynd um gang vinda í loft- hvolfinu. Hinir sífelldu sand- stormar hljóta að bera mikið af þessu rauðleita ryki inn yfir ,,hitabeltis“-svæði stjörnunnar. Þetta ryk hlyti með tímanum að þekja græna beltið og gera það eins á litinn og eyðimerkurnar beggja vegna, ef ekki væri fyrr- greindur endurnýjunarhæfileiki, sem varla getur verið öðru að þakka en einhvers konar gróðri. Ekki mega menn þó gera sér í hugarlund, að í „hitabeltinu" á Mars sé einhvers konar frum- skógagróður. Það er sem sé vit- að, að á Mars er nær ekkert vatn. Að vísu sjást þar ofurlitl- ar hvítar kollhúfur á báðum heimskautunum, og þar er tví- mælalaust um frosið vatn að ræða, en ekki kolsýrusnjó, eins og haldið var um eitt skeið. Samt má ekki ætla, að þetta sé neitt svipað heimskautajöklum jarð- arinnar. Sennilega eru þessi svæði einungis þakin þunnu hrímlagi. Yfirleitt er vatns- magnið á Mars svo óverulegt, að gróðurbreiðan um miðbikið getur ekki verið nema brot úr millímetra að þykkt. Og þar sem loftslagi í ,,hitabelti“ hnattarins hlýtur að svipa til þess, sem er í heimskautaauðnum jarðarinn- ar, getur það líf, sem þar kann að eiga sér stað, varla verið á öllu hærra stigi en sá fátæklegi fléttugróður, sem í þúsundum tegunda þekur börkinn á ýms- um trjátegundum og yfirborð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.