Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 77

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 77
Hjónabandið er til í mörgum myndum og margvísleg merking lögð í það. Ýmis afbrigði hjónabands. Úr bókinni „The Human Animal“, eftir Weston La Barre, prófessor. T SAMFÉLAGI voru er rík á- herzla lögð á, að hjónaband skuli vera stofnað áður en fjöl- skylda er mynduð — en ekki að fyrst sé stofnað til f jölskyldu og síðan komi hjónaband einhvern- tíma á eftir. I mannfræðilegum skilningi er f jölskyldan þó eldri, hjónabandið varð síðan til upp úr henni. Einn karl og ein kona er það minnsta, sem þarf til að mynda f jölskyldu, en þar fyrir utan eru afbrigðin ótal mörg. Mennirnir eru ,,að eðlisfari" hvorki hneigðir til einkvænis, tvíkvænis, fjöllyndis eða nokk- urs annars í þá átt. Þessi hæfi- leiki mannsins til að skapa sér ólík menningarform eru þungt áfall fyrir sið- og hugsanavenj- ur vorar, sem oss er gjarnt á að telja algild mannleg lögmál. Dæmi: Þrátt fyrir þá ákveðnu skoðun vora, að afbrýðisemi sé karlmanninum í blóð borin, er það staðreynd að víða tíðkast fjölveri, þ. e. að kona giftist mörgum mönnum. Á Marquesas- eyjunum í Kyrrahafi er það al- gengt form hjónabands, að margir óskyldir karlmenn séu giftir einni konu. Og þrátt fyrir almenna viður- kenningu í samfélagi voru á keppni milli bræðra, er hin eðli- lega og algenga tegund f jölveris í Tode í Suður-Indlandi „bróður- leg“, þ. e. margir bræður eru kvæntir sömu konunni. Um f jölkvæni er það að segja, að það er ákaflega algengt. Það er t. d. heimilað (þó að það sé ekki algild regla) meðal allra Indíánakynþátta í Norður- og Suður-Ameríku, að örfáum und- anteknum. Einnig er það al- gengt meðal Araba og negra í Afríku og er enganveginn fátítt í Asíu eða á Kyrrahafseyjum. Stundum eru því að vísu tak- mörk sett. Múhameðstrúarmenn mega aðeins hafa fjórar konur samkvæmt lögum kóransins — og konungurinn í Ashanti í Vestur-Afríku varð að binda sig stranglega við töluna 3333. Meðal Nayara á Malabar í Ind- landi, er það regla, ef hjón eiga mörg stúlkubörn, að allar syst- urnar eru giftar einum manni áður en þær ná kynþroskaaldri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.