Úrval - 01.10.1954, Page 116
Hörde Ni:
Hefurðu heyrt . . . .
að þíi g-etur reiknað út hve þung-
ur þú átt að vera, eftir hæð
þirrni í sentimetrum ? Fyrst
dregurðu 150 frá hæð þinni.
Fjðrðunginn af afganginum
ciregurðu frá tveim öftustu
stöfunum af hæð þinni 1 senti-
metrum, þ.e. frá hæð þinni um-
fram 100 sentimetra. Sú út-
koma segir til um hve mörg
kg. þú átt að vera.
(Dæmi: 178 sm. 4- 150 =
28:4 = 7; 784-7=71 kg.)
að kalkauðugt drykkjarvatn get-
ur valdið kalkskorti í líkam-
anum. Að minnsta kosti hefur
orðið vart við kalkskort í kúm
þar sem mikið kalk er í jarð-
veginum. Ástæðan er sú, að
kalkið er i svokölluðum „ó-
mettuðum'1 samböndum, sem
leitast við að metta sig á kostn-
að kalksins í likamanum.
að koffein er algerlega óskaðlegt
efni, sem gefa má í mjög stór-
um skömmtum án þess að það
valdi nokkru tjóni á likaman-
um. Aftur á móti er það gagn-
legt sem örvandi lyf handa
þeim sem þjást af sjúkdómum
í hjarta eða æðakerfi. Koffein
er ágætt lyf handa gömlu
fólki til afi örva blóðrásina í
líkamanum, einkum þó til heil-
ans. Og það finnst ekki aðeins
i kaffi, heldur í fjölda annarra
jurta. Það er algengara en
nokkurt annað alkaloíd efna-
samband í jurtarikinu, og t. d.
snöggtum meira af því i kóla-
bauninni en i kaffibaiminni.
Vinsældir kaffisins eru heldur
ekki að þakka þessu lyktar-
lausa en örlitið beiska efni,
heldur hinni ilmandi kaffioliu,
sem kemur fram við brennsl-
una.
að bláhvalurinn getur orðið allt að
30 m. á lengd og vegið 100 til
150 lestir fullvaxinn. Bláhval-
ur, sem mældur var og skorinn
i S.-Georgia 1926, vó 122,000
kg. Þar af vó kjötið 56,444 kg.,
spikið 25,651, beinagrindln
22,638, tungan 3.156 kg., lung-
un 1,226 kg. og hjartað 631 kg.
að jörðin er næst sólu 2. janúar
og fjærst henni þegar sumar
er hér á norðurhveli. Árstlða-
skiptin fara ekki eftir f jarlægð
jarðar frá sólu, heldur eftir
halla jarðmöndulsins. Rftir
13000 ár verður halli jarð-
möndulsins til hinnar handar-
innar, og þá munu sumrin hér
Framhald á 3. k&puslðu.
STEINOÓRSPRENT H.E.