Úrval - 01.10.1954, Side 116

Úrval - 01.10.1954, Side 116
Hörde Ni: Hefurðu heyrt . . . . að þíi g-etur reiknað út hve þung- ur þú átt að vera, eftir hæð þirrni í sentimetrum ? Fyrst dregurðu 150 frá hæð þinni. Fjðrðunginn af afganginum ciregurðu frá tveim öftustu stöfunum af hæð þinni 1 senti- metrum, þ.e. frá hæð þinni um- fram 100 sentimetra. Sú út- koma segir til um hve mörg kg. þú átt að vera. (Dæmi: 178 sm. 4- 150 = 28:4 = 7; 784-7=71 kg.) að kalkauðugt drykkjarvatn get- ur valdið kalkskorti í líkam- anum. Að minnsta kosti hefur orðið vart við kalkskort í kúm þar sem mikið kalk er í jarð- veginum. Ástæðan er sú, að kalkið er i svokölluðum „ó- mettuðum'1 samböndum, sem leitast við að metta sig á kostn- að kalksins í likamanum. að koffein er algerlega óskaðlegt efni, sem gefa má í mjög stór- um skömmtum án þess að það valdi nokkru tjóni á likaman- um. Aftur á móti er það gagn- legt sem örvandi lyf handa þeim sem þjást af sjúkdómum í hjarta eða æðakerfi. Koffein er ágætt lyf handa gömlu fólki til afi örva blóðrásina í líkamanum, einkum þó til heil- ans. Og það finnst ekki aðeins i kaffi, heldur í fjölda annarra jurta. Það er algengara en nokkurt annað alkaloíd efna- samband í jurtarikinu, og t. d. snöggtum meira af því i kóla- bauninni en i kaffibaiminni. Vinsældir kaffisins eru heldur ekki að þakka þessu lyktar- lausa en örlitið beiska efni, heldur hinni ilmandi kaffioliu, sem kemur fram við brennsl- una. að bláhvalurinn getur orðið allt að 30 m. á lengd og vegið 100 til 150 lestir fullvaxinn. Bláhval- ur, sem mældur var og skorinn i S.-Georgia 1926, vó 122,000 kg. Þar af vó kjötið 56,444 kg., spikið 25,651, beinagrindln 22,638, tungan 3.156 kg., lung- un 1,226 kg. og hjartað 631 kg. að jörðin er næst sólu 2. janúar og fjærst henni þegar sumar er hér á norðurhveli. Árstlða- skiptin fara ekki eftir f jarlægð jarðar frá sólu, heldur eftir halla jarðmöndulsins. Rftir 13000 ár verður halli jarð- möndulsins til hinnar handar- innar, og þá munu sumrin hér Framhald á 3. k&puslðu. STEINOÓRSPRENT H.E.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.