Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 31

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 31
Getur Ijósmynd verið listaverk? Úr „Vi“, Stokkhólmi. ÞESSI 8PURNING hefur lítiö verið rcedd hér á landi, en mœtv kannski teljast tímabœr nú þegar nýafstaðin er sýning á Ijós- myndum í Reykjavík. Sýning þessi var á vegum Ljósmyndafélags Reykjavíkur, sem telur innan sinna vébanda bceði atvinnu- og áliugaljósmyndara. Mun œtlun félagsins að hafa sýningu öðru livoru og ef til vill taka upp einhverja samvinnu við útlend félög Ijósmyndara. — / Svíþjóð hefur spurningin um, listgildi Ijósmynda lengi verið deiluefni, eins og 'greinarnar hér á eftir bera með sér. Höfundur aðalgreinarinnar, Ulf Hárd, hefur um áratug skrifað um Ijósmyndir í eitt af stórblöðum Svíþjóðar. Svenska Dagbladet, og fjallað um þœr sem sjálfstœða listgrein Greinin gaf ýmsum tilefni til að láta álit sitt í Ijós og birtasi hér athugasemdir frá teiknaranum Harald Sallberg, sem er nýskipaður prófessor við Listaháskólann í Stokkhólmi, I-Ians Hammarskjöld, ungum Ijósm.yndara; fil dr. Ake Stavenow, rektor Konstfachskólans, og fil. dr. Nils Palmgren, listgagnrýnanda. Ulf Hárd frá Segerstad: Ljósmyndin — alþýðulist nútímans. ímsir hafa án efa nuddað augun þegar þeir opnuðu morg- unblöðin í Stokkhólmi föstudag- inn 15. janúar síðastliðinn. Þar gat að líta frétt, sem gladdi marga, en gerði kannski enn fleiri gramt í geði. Undir fyrir- sögninni: „Bærinn styður ljós- myndalistina" stóð í einu blað- inu: „Listrænar ljósmyndir munu — ef bæjarstjórnin samþykkn — fá sinn hlut af því fé, sem bærinn hefur veitt til stuðnings rithöfundum, listamönnum, tón- skáldum og leikurum í höfuð- borginni síðan 1945 . . . Tomson menningarfulltrúi bæjarins hef- ur borið þessa tillögu fra.m og bendir á, að ekki sé lengur hægi að dæma ljósmyndalistina sem endurspeglun veruleikans ein- göngu. Um listfenga ljósmynd- ara á hið sama við og um aðra listamenn, að þeir tjá eitíhvað annað og meira en þá sneið af veruleikanum, sem ljósmynda- vélin fangar . . . það er nauð- synlegt að ijósmyndarar séu látnir njóta, meira jafnréttis við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.