Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 22

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 22
20 tJRVAL að þeir hafa af ýmsum ástæð- um breytzt og slitnað og sjald- an eða aldrei fengið tóm til að ná sér aftur. Vegna þess að sjúkdómar hafa lamað mót- stöðuafl þeirra þannig að þeir geta ekki lifað sama lífi og áð- ur. Vegna þess að þeir hafa gripið til eiturnautna til þess að deyfa þá vanlíðan, sem fyrr- greindar orsakir hafa valdið. -— Eiturlyfin valda breytingum í öllum líkamanum og lama enn frekar getuna. Eg skal nú í stuttu máli gera tilraun til að skýra með dæmum hvernig allir þessir orsakaþætt- ir geta gripið hver inn í annan og skapað misræmi og veikindi. g^RÚ A er 35 ára gömul, þriggja barna móðir, það yngsta 3 ára. Hún leitaði til mín vegna „taugaveiklunar og svefnleysis“. Af samtali okkar varð brátt ljóst hvað það var sem hún taldi orsök erfiðleik- anna. Maðurinn hennar hafði breytzt. Undanfarin tvö ár hafði hann verið svo „ólíkur sjálfum sér“, önuglyndur, uppstökkur og áhugalaus um heimilið. Hann tók upp á því að vera úti á kvöldin. Hún hafði lengi grun um að hann væri sér ótrúr og nú hefur hún fengið grun sinn staðfestan. Hún hefur njósnað um hann og komizt að raun um að hann skrökvar og er með undanbrögð. Þegar hún ber hann sökum, verður hann æfur og kallar hana öllum illum nöfn- um. Frú A finnst sér nú allri lokið, hún hefur misst áhuga á öllu, vill bara gráta, getur ekki sofið o.s.frv. Hún lýsir manni sínum sem ábyrgðarlausum þorpara, er í engu sé treystandi. Samt vill hún ekki skilja við hann. Frekari athugun leiðir í ljós, að sambúð hjónanna var ágæt þangað til yngsta barnið fædd- ist fyrir þrem árum. Á meðan frú A hafði það á brjósti, sótti á hana þrálát þreyta og magn- leysi, hún lagði af og viður- kennir að hún hafi verið önug- lynd og uppstökk og óeðlilega viðkvæm. Gat ekki fengið sig til að fara neitt og heldur ekki til að taka á móti gestum og varð gripin óttatilfinningu við minnstu kröfur sem gerðar voru til hennar. Maðurinn var í fyrstu góður og tillitssamur, en svo kom breytingin. Herra A kemur til viðcals. Hann er blátt áfram maður, virðist ekki sérlega óáreiðan- legur eða þorparalegur, en það leynir sér ekki, að hann er drykkfelldur. Hann titrar ögn og augun eru blóðhlaupin. Hann segir svo frá: Allt gekk vel þangað til yngsta barnið fædd- ist. Meðan konan hafði það á brjósti gjörbreyttist hún, varð önuglynd og uppstökk. Heima sætti hann stöðugt aðfinnslum. Jafnframt varð konan honum frákverf kynferðislega. Hún hafði aldrei verið sérlega „ást- heit“, en nú keyrði um þverbak.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.