Úrval - 01.06.1956, Page 50

Úrval - 01.06.1956, Page 50
4« ÚRVAL meinlausum lasleika. Á síðari Wuta annarrar aldarinnar f.Kr., þegar Cimbrar og Teutónar ógn- uðu rómverska ríkinu, urðu þessir tveir herskáu þjóðflokk- ar, sem oft höfðu sigrað róm- versku herina, malaiúunni að bráð. Sóttin lamaði þá svo mjög, að þeir fóru miklar hrakfarir fyrir Maríusi hjá Aix og Pó árið 102 og 101 f. Kr. Umhverfi Rómaborgar, sem áður hafði verið alræmt malaríubæli, varð skömmu síðar svo heilnæmt, að höfðingjar borgarinnar tóku að reisa sér þar sumarhús. Annar skæður faraldur gekk jTir ítalíu á 3. öld e. Kr. og sannar hann enn einu sinni, hve mikla sögulega þýðingu malar- ían hefur haft. Þessi nýi farald- ur varð sem sé orsökin að hruni og upplausn Rómaveldis. Á næstu þrem öldum sópaði mal- arían burt öllum helztu forvígis- og menntamönnum rómverska ríkisins. Nóbelsverðlaunahafinn Róbert Ross heldur fram þeirri kenningu, að Rómverjar hafi verið næmari fyrir malaríufar- öldrunum heldur en Slavar, af því að hinir síðarnefndu hafi fæðzt og alizt upp í malaríu- löndum og verið ónæmir fyrir veikinni. Það var ekki fyrr en á 6. öld e. Kr., á valdatímum Langbarða, að malarían fer að fjara út. Sjö þýzkir keisarar létust úr malaríu, og í einni herferð sinni missti Friðrik rauðskeggur keis- ari næstum allt foringjalið sitt úr malaríufaraldri. Á ftalíu hafði malarían legið niðri í margar aldir, enda þótt hún yrði aldrei aldauða. En á 17. öld blossaði hún skyndilega upp aftur og gerði mikinn usla. Menn eru fyrir löngu famir að nota séi'stök malaríulyf í stað kínins í baráttunni við veikina. Hin tilbúnu lyf eru áhrifameiri og auk þess laus við ýmsar slæmar auka- verkanir, sem kínínnotkunin hafði í för með sér. Samt sem áður hefur ekki enn tekizt að vinna bug á malaríunni, og er helzta orsök þess kæruleysi og trassaskapur íbúanna og skort- ur á læknum og hjúkrunarliði. Það var ekki fyrr en menn fóru að einbeita sér að útrýmingu mýflugunnar, sem ber sýkilinn, að heldur tók að þokast í átt- inu. Nú er skordýraeitri stráð yfir hin sýktu svæði í stóram stíl, og hefur það víða borið þann árangur, að héruð, sem áður voru óbyggileg vegna mal- aríu, era nú laus við sýkina. Árlega vinnast nýir sigrar gegn þessari útbreiddustu sótt ver- aldarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.