Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 9

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 9
Löggjöf um almannatryggingar og skyld málefni. A. Lög um almannatryggingar. Árið 1954 voru þær breytingar gerðar á almannatiyggingalögunum, að elli- og örorkulífeyrir var hækkaður um 5% og hækkaðar voru dánarbætur vegna lög- skráðra sjómanna. í árslok 1955 var elli- og örorkulífeyrir hækkaður á ný um 9%. Að lokinni endurskoðun almannatryggingalaganna voru samþykkt ný lög um almannatiyggingar, lög nr. 24 29. marz 1956. Lögin öðluðust gildi 1. apríl 1956. Jafnframt voru úr gildi felld lög nr. 50/1946 með áorðnum breytingum og III. kafli laga m. 104/1943. Ákvæði liinna nýju laga um skerðingu lífeyris vegna annaira tekna komu þó til framkvæmda 1. januar 1956, og allmörg akvæði þeirra komu ekki til framkvæmda fyrr en 1. janúar 1957. Hér fara á eftir lögin fiá 1956, en síðan kemui skrá um breytingar, er gerðar voru við lög nr. 50/1946 á tímabilinu 1946 1956. 1. Lög nr. 24 29. marz 1956, um almannatryggingar. I. KAFLI Skipulag og stjórn. 1. gr. — Almannatryggingar teljast samkvæmt lögum þessum: 1. Lífeyristryggingar. 2. Slysatryggingar. 3. Sjúkratryggingar. 2. gr. — Tryggingastofnun ríkisins annast lífeyristryggingarnar og siysa- tryggingarnar, og hefur með höndum umsjón og yfirstjórn sjúlcratrygginganna, allt undir yfirumsjón ríkisstjórnarinnar (félagsmálaráðuneytisins). Hver grein trygginganna, sbr. 1. gr., er sjálfstæð deild í Tryggingastofnuninni og hefur þar sérstakan f járhag. Engin deildanna ber ábyrgð á skuldbindingum annarrar. Tryggingastofnun ríkisins hefur heimili og varnarþing í Reykjavík. 3. gr. — Ráðherra skipar forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins að fengnum tillög- um tryggingaráðs, skrifstofustjóra, sjúkramálastjóra Tryggingastofnunarinnar, sem j afnframt er deildarstj óri sjúkratryggingadeildar, aðra deildarstj óra, tryggingafræðing, aðalgjaldkera og tryggingayfirlækni, að fengnum tillögum forstjóra og tryggingaráðs. Ráðherra ákveður laun allra fastra starfsmanna Tryggingastofnunarinnar, að fengnum tillögum forstjóra, þar til launin verða ákveðin í launalögum. 4. gr. — Forstjóri annast stjórn stofnunarinnar samkvæmt lögum þessum og reglugerðum, sem settar eru. Hann ræður alla starfsmenn stofnunarinnar, sem ekki eru skipaðir af ráðherra. Deildarstjórar annast venjulega afgreiðslu mála, hver fyrir sína deild. Hvers konar nýbreytni og afbrigði frá venju skal bera undir forstjóra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.