Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 22

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 22
20 Ef tryggður maður veikist eða verður fyrir slysi, þegar hann er staddur utan samlagssvæðis síns, á liann rétt á endurgreiðslu sjúkrakostnaðar, þó eigi hærri upphæð en kostnaðurinn hefði numið á samlagssvæðinu. Þetta nær þó elcki til þeirra, sem samkvæmt milliríkjasamningum öðlast rétt til sjúkrahjálpar í öðru landi vegna dvalar þar, að því er varðar þá sjúkrahjálp, sem samningarnir fjalla um. 56. gr. — Nú flyzt samlagsmaður búferlum í umdæmi annars sjúkrasamlags, og verður liann þá tryggingaskyldur í samlagi því, er þar starfar. í reglum, sem Tryggingastofnunin setur og ráðherra staðfestir, skulu sett nán- ari fyrirmæú um flutning manna milli samlaga, og um greiðslu sjúkrakostnaðar, þegar svo stendur á. Má þar ákveða, að hinn tryggði skuli sjálfur bera kostnað sinn að nokkru eða öllu leyti, ef liann vanrækir að flytja tryggingu milli samlaga í samræmi við reglurnar. í reglum, settum á sama hátt, má og ákveða gagnkvæma þjónustu og aðstoð sam- laganna hvers við annars meðlimi. Að svo miklu leyti sem slík gagnkvæm aðstoð verður ákveðin, fei um greiðslur til lælcna, lyfjabúða, sjúkrahúsa og annarra, sem láta sjúkrahjálp í té, eftir sömu reglum og um greiðslur fyrir eigin meðlimi sam- lagsins. C. Tekjur. 57. gr. — Tryggingastofnun ríkisins ákveður iðgjöldin í hverju samlagi að fengnum tillögum sjúkrasamlagsstjórna og umsögn stjórnar héraðssamlaga, þar sem þau eru. Iðgjaldsákvörðun er háð staðfestingu ráðherra. Iðgjöld skulu ákveðin með það fyrir augum, að heildartekjur samlagsins nægi til þess að standa straum af skuldbindingum þess. Iðgjöld greiða allir þeir, sem heimihsfang eiga í umdæmi sjúkrasamlags og eldri eru en 16 ára. Iðgjöld skulu greidd fyrir fram og gjalddagar ákveðnir í sam- þykktum. 58. gr. — Ríkissjóður og hlutaðeigandi sveitarsjóður greiða hvor um sig til sjúkrasamlaganna þriðjung greiddra iðgjalda. Greiðast framlög þessi ársfjórðungs- lega eftir á og miðast í hvert sinn við greidd iðgjöld á næsta ársfjórðungi á undan. Lífeyrisdeild Tryggingastofnunar ríkisins greiðir árlega framlag til sjúkrasam- laganna, sem nema skal 4% af samanlögðum bótagreiðslum deildarinnar næsta ár á undan. Framlag þetta greiðist í fernu lagi, í lok hvers ársf jórðungs, og skiptist milli þeirra í réttu hlutfalli við greidd iðgjöld á næsta ári á undan. Þar sem iðgjöld til sjúkrasamlaga eru greidd í einu lagi fyrir liálft ár eða heilt ár, greiðast framlögin í samræmi við það. V. KAFLI Sameiginleg ákvæði. A. Um bœtur. 59. gr. — Bætur samkvæmt lögum þessum teljast bæði bætur greiddar í pen- ingum og hjálp til sjúkra og slasaðra, sem veitt er á annan hátt. Enginn getur samtímis notið nema einnar tegundar greiddra bóta samkvæmt lögum þessum eða lögum um atvinnuleysistryggingar. Saman mega þó fara: a. Fjölskyldubætur og dagpeningar. b. Barnalífeyrir og dagpeningar. c. Barnalífeyrir, mæðralaun og ekkjubætur samkvæmt 20. gr. d. Aðrar bætur, ef svo er fyrir mælt í lögunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.