Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 24

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 24
22 Grundvöll bótaréttar má endurskoða hvenær sem er og samræma bætur þeim breytingum, sem orðið hafa. 66. gr. — Bætur skal greiða mánaðarlcga eftir á. Þó má greiða sjúkrabætur og dagpeninga fyrir styttri tíma. Enn fremur má greiða bætur eftir á fyrir lengri tíma en einn mánuð, þar sem samgöngur eru erfiðar. Úrskurðaðar bætur falla niður, ef þær eru ekki sóttar innan 12 mánaða, en úr- skurða má bætur á ný, ef rökstudd umsókn berst. 67. gr. — Nú hafa bótaþega verið greiddar hærri bætur en vera bar samkvæmt lögum þessum, og á þá Tryggingastofnunin endurkröfurétt á hendur honum eftir almennum reglum. Tryggingastofnunin getur og dregið upphæðina frá bótum, sem bótaþegi síðar kynni að öðlast rétt til. Ef greiðsla samkv. 1. mgr. stafar af sviksamlegu atferli bótaþega, getur Trygg- ingastofnunin látið hann endurgreiða allt að tvöfaldri þeirri fjárhæð, sem ofgreidd var. Hefur þetta engin áhrif á þá refsingu, sem bótaþegi að öðru leyti kann að hafa bakað sér. 68. gr. — Ef umsækjandi á bótakröfu á hendur manni eða stofnun vegna tjóns, er hann eða hún hafa valdið, eiga tryggingarnar endurkröfurétt fyrir þeim bótum, sem þær hafa innt af hendi vegna tjónsins, án þess að til komi sérstakt framsal. 69. gr. — Ef bótaþegi er dæmdur til fangelsisvistar eða á annan hátt úrskurð- aður til dvalar á einhverri stofnun, skulu falla niður allar bætur til hans, meðan hann dvelur þar. Tryggingastofnunin getur þó ákveðið að greiða bæturnar, eða hluta af þeim, konu lians og börnum eða einhverjum þriðja aðila, sem sér um, að bæturnar komi þeim að sem mestu gagni. 70. gr. — Óheimilt er að framselja eða veðsetja bótakröfur samkv. lögum þess- um, og ekki má leggja á þær löghald né gera í þeim fjárnám eða lögtak né halda bótafé til greiðslu opinbeira gjalda, annarra en iðgjalda samkvæmt lögum þessum. 71. gr. — Allar bótagreiðslufjárhæðir laga þessara eru grunnupphæðir, sem greiða ber veiðlagsuppbætur á samkvæmt vísitölu, eftir sömu reglum og greitt er á laun þeirra opinbena starfsmanna, sem lægst laun hafa, samkvæmt launalögum. B. Um iðgjöld, innheimtu o. fl. 72. gr. — Sveitarstjórnir skulu fyrir 1. febrúar, í Reykjavík fyrir 1. apríl, ár hvert gera skrá í þrem eintökum yfir alla þá, sem heimilisfastir eru innan lrlutað- eigandi sveitarfélags og í byrjun almanaksársins hafa náð 16 ára aldri, en yngri eru en 67 ára. Skráin skal greina nöfn, lieimili, atvinnu, fæðingarár og dag allra þeirra, sem á hana eru færðir, og enn fremur aðrar þær upplýsingar, er varða iðgjaldagreiðslur lilutaðeiganda. Skal sveitarstjórn senda eitt eintakið hlutaðeigandi innheimtumanni þá þegar, en hin tvö til skattyfirvalds, sem leggur á iðgjöld samkvæmt 27. gr. Annað eintakið sendist innheimtumönnum, sbr. 75. gr., hitt eintakið Tryggingastofnuninni. 73. gr. — Iðgjöld atvinnurekenda samkvæmt 29. gr. og 43. gr. skulu skatta- nefnd og skattstjóri leggja á með tekju- og eignarskatti. Iðgjöld þessi skulu inn- heimt í heilum krónum. Þó skulu iðgjöld af lögskráðum sjómönnum lögð á og inn- heimt fyrir fram af lögskráningarstjórum og iðgjöld af ökumönnum bifreiða lögð á af innheimtumönnum bifreiðaskatts og innheimt eftir á fyrir hvert bifreiðaskattár ásamt bifreiðaskatti og skoðunargjaldi bifreiða. Framtalsskýrslur skulu þannig úr garði gerðar, að skýrt sé fram tekið, fyrir hversu margar vinnuvikur atvinnurekanda beri að greiða. Þyki vafi leika á, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.